Fálkinn


Fálkinn - 19.02.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 19.02.1938, Blaðsíða 13
F Á L K 1 N N 13 Setjið þið samanl 1. 2. 3. 4. 1. 2. 3. 4. 3. 6. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 1<). 17. Fornt viðurnefni. Borg í Gyðingalandi. Sveit á SuSurlandi. Mannsnafn. LJt 1. kvenheiti. Endaveggur. kurr. Registur. Skaltstjóri á lndlandi. Frægur skákmaður. í kirkjum (fleirtala). Stórt eyland. Mannsnafn. Jugoslavíu. Ráfljósapera. F.ittlivað. Gjammaðu! 124. 13. 14. 15. 16. 17. a—a—an- —gelt—g — lask—i bjól—bob—ei æn—h lað—í—í k- la—nok—nor—o- ragn—ram—serb—sím—skrá uð—u—ur—ur—urg—ölt—öl -es- ef—1 m—os —u—u ifl md Samstöfurnar eru alls 38 og á að búa til i'ir þeim 17 orð, er svari til skýringarorðanna. Fremstu stafirnir laldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir, laldir neðan frá og upp eiga að mynda: Xöfn tveggja ist. tundkönnuöa. Strykið yfir hverja sainstöfu um leið og j)jer no.tið hana í orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nola má ð sem d. i sem í, a sem á, (i sem ó, u sem ú - og öfugt. AÐJÚTANT HITLERS, Fritz Wiedemann kapteinn hefir dvalið í Bandaríkjunum um hríð og hefir sá kvittur gosið upp, að hann eigi að reka alvarleg erindi við Roosevell forseta. Nú á að þv.o og hressa upp á nokk- urn hluta af hinni frægu kirkju Westminster Ahhey í Lundúnum, sem krýning Brelakonungs fór fram í, i sumar er leið. Það er ekki hlaupið að því að þvo þarna loftið og bogahvelfingarnar, því þarna er INGRID BERGMAN, sænsku leikkonuna ungu, munu ýms- ir hafa sjeð í filmum hjer á landi. Hún hefir þótt leika svo vel í sænsk- um myndum, að nú liefir Ufa-fjelag- ið í Berlin ráðið hana til sín. hátt til loftsins, yfir hundrað fet. Sá hluti kirkjunnar, sem nú á að gera hreinan, hefir ekki verið gerð- ur hreinn síðan laust fyrir aldamót- in 17 hundruð. Einn dag sí'ðdegis i viku, og stunduxn ekki einu sinni það, liefi jeg' tækifæri til að gleyma bæði „Uglunni“ og öðrum mann- hundum. Ef þið getið ekki liætl jjessu „Uglu“þvaðri þá verður þetta seinasta golf- umferðin, sem jeg spila með ykkur. Hinir urðu forviða er þeir sáu live gramur hann var. — Afsakaðu, sagði Val. Það sem er hversdagslegt hjá þjer er stórviðburður hjá okkur. En við skiljum þetta vel. Leikurinn varð mjög spennandi. Val rjeð úrslitunum með ágælu skoti og hann og Gus fengu frækilegan sigur. Á eftir fóru þeir inn í golfskálann og fengu sjer bolla af te. Þeir fóru að rökræða um leikinn og höfðu steingleymt rúbínum sir Jeremiah. Ashdown fanst víst að hann liefði verið full önugur áður. Það var ekki nema eðlilegt, að kunningjarnir þrír, sem höfðu verið við- staddir er þjófnaðurinn var framinn væru dálítið forvitnir. Jim Longshaw sem hafði leikið í öðrum flokki kom æðandi inn. — Ileyrið þið, piltar, kallaði hann. Hver ykkar er að reyna að skemta sjer á minn kostnað? Hvað áttu við? spurði Val. Náttúrlega á jeg við þessa fölsku rúbína, sagði Jim og hló. Þeir góndu á liann forviða og Ashdown varð eintóm eftirtekt. Hvaða fölsku rúbína? spurði liann. — Það var laglega af sjer vikið, skríkli Jim. — Það lá við að jeg liði í ómegin þeg- ar jeg fjekk þennan böggul frá „Uglunni“. En svo skildi jeg að það voruð þið sem vor- uð að glettast við mig. Val sneri sjer að Gus. Skilurðu livað hann er að blaðra? - Nei, það er mjer hulin gáta. Jæja, þá hefir það verið þú, sagði Jim og benti á Humph. Jeg get ekki sagt um það fyr en að jeg' veit livað það er, sagði Humph. — Þetta er að minsta kosti nýung fyrii mig, sagði Ashdown. — Vill einliver ykkar gera svo vel að útskýra málið fyrir rnjer. — Jeg er með J)á með mjer og nú skuluð þið sjá, sagði Jim. Hann fór fram í fata- geymsluna og' kom að vörmu spori aftur með öskju, sem hann rjetti að Ashdown. Fulltrúinn tók af henni lokið, tók bómull- arlagð burt og nú stóð hann með fjölda af blóðrauðum steinum í liendinni. Hann ljet þá hanga á festinni svo að þeir liktust vínberjaklasa. Góð eftirlíking. Maður skyldi halda að þeir væru ekta, sagði Jim. Þeir eru ekta, sagði Ashdown alvarleg- ur. — Þetta eru rúbinarnir, sem stolið var frá sir Jeremiah Wheeler. Alla setti hljóða um stund. Þeir stóðu þarna steini lostnir og störðu á þetta dýra djásn, sem var ígildi fjármuna er aðeins fáir geta aflað sjer með lieilu æfistarfi. . Stolið? Þjer getur ekki verið alvara? sagði Jim og tók öndina á lofti. — Þjer get- ur eklci verið alvara. Það getur ekki verið satt! Ashdown svaraði engu. Hann tók upp ofurlítið spjald, sem lá í bómullinni í öskj- unni. Aðeins örfá orð voru skrifuð á spjald- ið, cða rjettara sagt teiknuð, og á hliðinni var illa gerð teikning af uglu. I}jer þarnist þess fremur en jeg. Uglan. Þetta er ótrúlegt, sagði Gus. — Má jeg líta á þetta, sagði Val. Ashdown Ijet djásnið fara mann frá manni, en enginn fjekk að handleika spjaldið. Jú, vist eru þeir ekta, rúbínarnir, sagði Ihoctor. — En hversvegna hefir „Uglan“ sent þjer þá, Jim? Jeg botna ekkert í þessu. Jeg er enn á þeirri skoðun að þið sjeuð að glettast við hiig. Ashdown tók aftur við djásninu, lagði það í öskjuna og slakk henni í vasann. Og þegar hann tók til máls aftur þá var það í þeim ákveðna og kaldranalega tón, sem einkennir lögreglumennina. Segðu mjer nákvæmlega, hvernig þetta djásn er komið i þínar hendur, Jim. Það kom með pósti í dag og var sent sem ábyrgðarsending. Húsmóðir mín tók við böglinum og kvittaði fyrir honum. Jeg fjekk hann þegar jeg kom við heima á leiðinni, áður en jeg fór liingað. Jeg hjelt að þelta væri eitthvert glingur, sem einhver hefði gert að ganini sinu að senda mjer, vegna þess að jeg var í boðinu hjá sir Jere- miah á laugardaginn var. En svo datt mjer i hug að hafa öskjuna með mjer hingað til þess að komast að, hvort einhver ykkar hefði sent hana. Hvar er brjefið, sem var utan um hana? Jeg fleygði því. En liklega er það í herberginu mínu, ef húsmóðir min hefir þá ekki brent þvi. — Þá færi ver, því að jeg vildi gjarnan ná í umbúðirnar, sagði Ashdown. — Hvers- konar pappír var þetta? Það var venjulegur, brúnn umbúða- pappír. Utanáskriftin var með samskonar teiknistöfum og eru á spjaldinu. Meira gel jeg ekki sagt þjer. — Er þjer Ijósl að vátryggingafjelagið hefir heitið fimm þúsund punda verðlaun- um þeim sem finnur Wheeler-rúbínana? spurði Ashdown og leit hvast á Jim.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.