Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 30.07.1938, Blaðsíða 13
F Á L Iv I N N 13 Setjið þið saman 135. ■ 1 1. Dönsk eyja. 2 2. Hljóðfæraleikari 3. Sveit, flokkur 3 4. Bær á Spáni. 5. Mannsnafn 4 0. ——-a, borg í .lapan 7. Ey í Indlandshafi 5 . 8. Bær í Danrtiörku i). ísl. ættarnafn V í* 10. Kvenheiti 0 11. AmmonítagoS. 7 12. Bær i Frakklandi. 13. Myrkur 8 14. Kvenheiti. 9 10 Samstöfurnar eru alls 31 og á að 11 , búa til úr þeim 14 orð, er svari lil skýringarorðanna. Fremstu stafirnír 12 taldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir, taldir neðan frá og upp 13 eiga að mynda: 14 Nöfn fjöyra xlórra eyja. a—a—a—a—aa r—ak—a n—an n—ar « Strikið yfir hverja samst.öfu um arr—as—auð—born—björg—dimni leið og þjer notið hana í orð og en—holm—hus—i—ill—ist—jav—tok skrifið orðið á listann til vinstri. —inó—na—ok—org—os—riS—varr Nota má ð sem d, i sem i, a sem á, —við o sem ó, u sem ú -— og öfugt. GRÖFIN HELGA LOKUÐ. Kirkju liinnar heilögu grafar i .íerúsalerii, sem reist var á þeiiri stað er gröf Krisls var, samkvæmt forn- um munnmælum, hefir nú verið lok- að, samkvæmt fyrirmælum ensku yf- irvaldanna, vegna þess að kirkjan skemdist svo i jarðskjálftum nýlega, að lífsliætta þótti að vera inni í henni. STÚIIENTAHÚFAN f PARÍS. Stúdentar í París hafa hafið sókn fyrir því, að stúdentahúfan verði tekin upp aftur, hin gamla stúdenta- húfa, sem kölluð var „Faluche". Hjer sjest stúdentahópur með þess- ar gömlu húfur. þegar í'ólk heldur að jeg sje bjálfi í fjár- málum. Þjer lítið nú eiginlega ekki út eins og fjármálamaður — þjer eruð ekki nógu frekjulegur og samviskulaus. „Jeg er kanske ekki eins hlaðinn af sam- visku og þjer haldið,“ sagði mr. Atliee og ljrosti góðlátlega eins og honum væri skemt. „Menn græða ekki altaf á frekjunni frú Cleeve. Þeir hygnustu bíða stundum þang- að tii kempurnar hafa barist og svo koma þeir og hirða leifarnar eftir þá.“ Frú Cleeve kinkaði kolli. „Það er víst um það. Jeg man einu sinni — já, það eru víst ein sextíu ár síðan, að jeg reið um Epp- ingskógana aleinn einn dag, og kom þá auga á þrjá menn, tvo stóra dólga og svo- lítinn afturkreisting, sem sigaði þeim stóru sainan. Þeir voru svakalegir, og orðbragðið þeirra hefði farið gegnum merg og bein á flestum konum. Jeg sá, að þeir höfðu fram- ið innbrot og orðið ósáttir um skiftin á þýfinu. Jeg sat á stórum liesti og gægðist til þeirra yfir runna, án þess að þeir hefðu hugmynd um, að jeg var þarna.“ „Hvað ertu að segja?“ sagði Pliyllis álas- andi. Það var altaf hættulegt að láta gömlu i konuna tala um of. Hún var svo opinská. „Þeir slógust þangað til þeir voru báðir fallnir i valinn. Svo leitaði afturkreistingur- inn i vösum þeirra og ætlaði að laumast á burt,“ hún hló hátt, „þið hefðuð átt að sjá hve vesældarlegur hann varð þegar kona á stórum hesti lileypti gegnum runnann og staðnæmdist hjá honum. „Fáið mjer pen- ingana," sagði jeg. Og þetta litla peð fjekk mjer þá án þess að æmta, og svo lofaði jeg honum að fara. Það voru sextíu pund, og jeg tapaði þeim og meiru til í spilum sama kvöldið. Jeg spilaði piquet við Athelhampton, gamla greifann, sem var svoddan einstakt spilafífl.“ v, „Hjelstu peningunum?“ lirópaði Phyllis. „Vilanlega“, sagði gamla konan. „Átti jeg að fá ræningjunum þá?“ „Jeg skil merginn í sögunni,“ sagði mr. Athee. „Jeg tákna mannveslinginn, sem stal peningunum, meðan stóru ræningjarnir voru meðvitundarlausir." „Segið þjer ekki þetla,“ sagði Phvllis, „langannna meinar það ekki. En hún kann svoddan kynstur af svona vitlausum sög- um.“ En mr. Athee virtisl alls ekki bafa lekið þetta óstint upp. „Ef það er nokkur dýpri meining í þess- ari sögu, frú Cleeve,“ sagði hann, „þá er það jeg, afturkreistingurinn, sem ætti að vera lrræddur við konuna á stóra hestinum." „Menn sem eru svo skarpir að þeir geta grætt miljónir þurfa ekki að hræðast gamla kerlingu eins og mig,“ sagði frú Cleeve. Og hún einbeitti hugsun sinni til þess að finna þúsund aðferðir til þess að hafa út úr honum fje. „Segið mjer pú eitthvað um þetta dýrindis hús, sem þjer hafið látið byggja þarna úti í eyjunni." „Það er eiginlega ekkert um það að segja,“ svaraði liann. „Jeg gerði samning um smíðina við byggingameistara frá Bost- on, sem hefir smiði þaðan með sjer.“ „Hvenær verður húsið fullgert?“ spurði Pliyllis. „Það er þegar tilbúið til að flytja í það.“ Frú Cleeve afrjeð að eyða ekki lengri tíma í að rifja upp gamlar endurminningar. „Og þjer ætlið að hafa fjölmenni um yð- ur þarna í sumar vegna hennar dóttur yðar. Það er mjög hyggilegt, mr. Alliee, æskan nú á dögum viðurkennir, að liún verði að skemta sjer, ef hún eigi að vera ánægð. Er þetta skemtilegur staður?“ „Það eru tennisvellir þar og golfbraut, þó litil sje. Auk þess ætla jeg að gera völl fyrir polo. Mig langar sjálfan að spila ]iolo.“ „En heyrið þjer, góði maður,“ grei]) gamla konan fram í, vitið þjer ekki að mað- ur verður að vera leikinn á liesti til þess að geta spilað polo?“ „Af liverju haldið þjer, að jeg kunni ekki að sitja á hesti?“ „Þjer hafið sjálfur sagt, að þjer sjeuð úr alþýðustjett og þesskonar fólk hefir ekki tækifæri til að læra reiðmensku á Eng- landi.“ Mr Alhee firtist ekki. „Það er nú svo,“ sagði liann. „Jeg er ekki kominn af liöfð- ingjum og riddurum, en reiðmaður er jeg, og alls ekki slakur reiðmaður. Jeg átti, eins og Keats, föður, sem hafði atvinnu af að leigja hesta. I barnæsku langaði mig mest að verða dýralæknir.“ „Pabbi er ágætur reiðmaður,“ sagði Er- issa, „jeg vildi óska að jgg væri eins góð.“ „Phyllis getur kent yður,“ sagði frú Gleeve góðlátlega. „Hún situr ljómandi fallega á hesti og hefir ekki meira gaman af neinu. Cleeve bróðir hennar spilar polo.“ „Haldið þjer að hún hefði tíma til að koma út í Manndrápsey ?“ Frú Cleeve virtist liuga málið. Hún brosti vingjarnlega. „Það væri kanske mögulegt.“ „En ekki getið þjer verið ein eftir hjerna?“ sagði Athee. „Verið þjer ekki að hafa áhyggjur út af mjer,“ svaraði húsmóðirin. „Það stendur á sama um mig, ef unga fólkið fær að skemta sjer. Sannast að segja liefi jeg fengið nóg af heiminum og glysi hans og gæðum. Nú er jeg orðin gömul kona, sem bíður dauða síns. Jeg vil ekki hengja mig á neinn.“ „Jeg mundi aldrei fara frá þjer,“ sagði Phyllis. „En j)ví getur frú Cleeve ekki verið á eyjunni í sumar?“ Athee virtist mikið niðri fyrir. „Þjer getið boðið kunningjum yðar með yður ef þjer viljið. Það eru fimtíu her- bergi í húsinu.“ Erissa virtist vera hrifin af þessari uppá- stungu. „Gerið þjer það fyrir mig að koma,“ sagði liún. „Mjer leiðist svo að vera altaf að ferðast — ferðast og ferðast. Mig iangar lil að eiga heimili, og ef ungfrú

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.