Fálkinn


Fálkinn - 25.07.1947, Blaðsíða 11

Fálkinn - 25.07.1947, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 Kvennjósnarar Mæðradagurinn í Frakklandi. —Á Boulevard Ivellernian í París var þetta fagra minnismerki afhjúpað á mæðradaginn i sumar. Það er reist til heiðurs frönskummæðrum. Niðurlag úr síðasta blaði. Tuttugu ára fangelsi. Hún hlýddi ú dóminn, það var ekki dauðadómur heldur 20 ára fangelsi, sem Singleton dómari kvað upp. En þýska konan, sem háfði verið svo örugg frá því að hún steig fyrst fæti sinum á England, lét sór hvergi bregða. „Tuttugu ár!“ kallaði hún upp. „Eg verð frjáls eftir nokkrar vik- ur, þegar der Fiihrer kcmur hing- að!“ Skáldsögurnar lýsa kven-njósnur- um sem fögrum kopum, sem ginna sendiherra og hershöfðingja til að glopra út úr sér leyndarmálum, með því að bjóða yndisþokká sinn og deyfandi sígarettur. En fyrir hverja eina Mata Hari eru að minnsta kosti Iiundrað miðaldra, óásjálegar konur notaðar til njósna. Þær koma fram sem kaupsýslukonur, barn- fóstrur eða venjulegar húsmæður. Fimm árum áður en stríðið hófst áttu velséð myndarleg hjón, O’ Grady og frú, heima í fallegu þorpi í Sandown á Tsle of 'Wight. Til þess að drýgja eftirlaun mannsins síns( liann hafði verið slökkviliðsmaður) hýsti frú O’Grady skemmtiferðafólk á sumrin, eins og svo margir nágrannar hennar, og þó að margir útlendingar væru i ])eim hóp þá ])ótti ekkert við það að athuga, því að margir fara til Bretlands í sumarleyfinu. í frí- stundum sinum fór hún i göngu- ferðir eða að teikna, en enginn nennti að líta á teikningarnar henn- ar, ckki einu sinpi maðurinn Jienn- ar, enda tranaði hún þeim ekki fram. Þegar strðið hófst gerðist O’- Grady sjálfboðaliði i slökkviliðinu og fór til meginlandsins og vann þar ýms afrek við að slökkva bruna, sem Þjóðverjar kveiktu í leifturárás- um sínum. Dorothea O’Grady varð eftir á Isle of Wight, en brá sér stundum til Portsmouth, Southamp- ton og London. Hinir fyrstu kyrru mánuðir á vesturvígstöðvunum Tiðu og áællan- irnar um innrás í Bretland voru gerðar. Af framburði Görings, Keit- els og annarra vita menn nú, að áformað var að gera innrás í Eng- land á fimm stöðum haustið 1940. Varnar-áform. Ellefu herdeildir áttu að vera í fytkingarbrjósti og hjálparstöð átti að vera á Isle of Wight. Þaðan átti að gera árás sjóleiðis og loftleiðis á Portsmouth og Southamton, og stórárás skyldi gerð á Aldershot og Reading lil þess að einangra I.on- on. Til þess að ])etta gæti telcist þurftu Þjóðverjar nákvæmar upplýsingar um alla suðurströndina. Frú 0’ Grady var vafalaust ekki nema lítill hlekkur í þeirri njósnarakeðju, sem Þjóðverjar höfðu til þessa. En þó að hvorki maður hennar né grannar hefðu minnsta hugboð um starf- semi hennar, hafði leyniþjónustan samt nasasjón af henni. Og teygði hramminn eftir henni þegar timi var kominn til. Frú O’Grady var numin á burt i kyrrþei. Ilúsið í Sandown var kannað hátt og lágt. Skjöl sem liöfðu inni að halda varnaráætlun fyrir 1. Kanada-herdeildina, voru vendilega geymd i stoppuðum sófa. Þarna voru teikningar, sem hefðu getað sparað Þjóðverjum þúsundir mannslífa. Engihn varð meira for- viða á þessu en O’Grady, sem var algerlega saklaus. Hann viðurkenndi að hann hefði lítið þekkt til Doro- theu sinnar áður en þau giftust. Fáeinum vikum síðar var Pam- ela O’Grady kærð lyrir njósnir, spellvirki og skemmdir á simalinum hersins í sama sögulega salnum i Winchesterhöll, sem Alice Lisle hafði barist fyrir lífi sínu 260 árum áður, er hún var kærð fyrir landráð cftir Moumouth-uppreisnina. Kéttarhald fyrir Iokuðum dyrum. Réttarhaldið l'ór fram fyrir lok- uðum dyrum. Ákærandinn gat dreg- ið u])p furðu skýra mynd af sak- leysislegri húsmóður, sem hafði njósnað kerfisbundið gegn sinni annarri ættjörð og reynt að koma mikilsverðum hernaðarleyndarmál- um i hendur Þjóðvcrja. En sumt upplýstist aldrei. Til dæmis það hvort Pamela O’Grady hefði njósnað vegna peningánna eða í hefndarskyni við Brcta. Það varð ekki hcldur upplýst hvaða ráð lnin notaði þegar hún reyndi að koma leyniskjölunum til Þjóðverja. Bétturinn dæmdi hana seka um (ill kæruatriðin og dómarinn setti upp svörtu hettuna, sem notuð er þegar dauðadómar eru kveðnir upp. Dómurinn virtist engin áhrif liafa á hana. Hún skaut málinu til æðri réttar og fékk þar fjórtán ára tukthús. Þegar dyrnar opnast fyrir henni aftur heyrir stríðið siigunni til en ekki þeirri sögu, sem liíin hafði liugsað sér. Svartur flóki og rauSar ró&ir. — Rose Valois Itefir saniió þennan rómantíska hatt sem eflaust verður i fremstu röð i ár. Hentug syumardragt. Dragt þessi er úi» dökku lérefti og gerir liverja konu grannvaxna ásýndum. Blússan er rauð með hvítum rákum lil þess að selja meira litskrúð í klæðnaðinn. í KVALASKÓLA. Niðurlag af bls. !). byssu. sagði Bauman rólega, Taldu skammby.ssuna upp aftur! Drengurinn tók hana upp af gólf- inu til að halda henni, seig skref afltur á bak, hélt skammbyssunni að mjöðminni og miðaði henni á Bauman. Það var likast og slraum legði frá gikknum um allan líkama drengs ins og þýddi han svo að stirðleikinn hvarf úr honum, og liann varð lið- uri og limari. Þetta er betra, sagði Bauman. Svo vat eins og drengurinn slapp- aðist, feimni lians hvarf og liann fékk Bauman vopnið, cn hann rétti fram höndina. •læja. Drcngurinn saup kvcljur: Eg hafði unnið il þess, sagði liann. Alveg rélt. Þú getur haldið á- fram. Bauman snerist á hæli. Og Josep á eftir. Hversvegna reykir kvenfólk ekki pípu? „Hversvegna reykir kvenfólk ekki pipu þegar svona mikil þúrrð er á sígarettum.?“ spurði Englendingur nýlega. Kvenfók reykti nefnilega pipu þangað til á síðustu öld, og það kemur fyrir i sumum löndum ennþá, en oftast er það í laumi. Það þyrfti ekki annað en að ein- hver filmdísin tæki upp á þvi að reykja pipu. Þá skyldi ])að sjást að fleiri kæmu ú eftir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.