Fálkinn


Fálkinn - 12.11.1948, Síða 13

Fálkinn - 12.11.1948, Síða 13
FÁLKINN. 13 KROSSGATA NR. 705 Lárétt skýring: 1. Mylsna, 4. ljúga, 10. nögl, 13. bindi, 15. afmarka, 16. málgagn, 17. reikull, 19. hallandi, 20. laumast, 21. röddu, 22. svað. 23. neitun, 25. frá- sögn, 27. brestir. 29. veisla, 31. frels- arar,34. fangamark, 35. hanga, 37.1eik, 38. ilma, 40. uppeytt, 41. ósamstæðir 42. samtenging, 43. kornkaupmaður, 44. lofttegund, 45. fyrirburðinum, 48. op, 49. verslunarmál, 50. neyðar- merki, 51. hreyfast, 53. frumefni, 54. ull, 55. höfðu yndi af, 57. beiðnir, 58. stúlkna, 60. mynduð, 61. svar, 63. leiðann, 65. verkfæri, 66. lok, 68. stefna, 69 ílát, 70. fornafn ein- valdsherra, ef. 71. forsetning. Lóðrétt, skýring: 1. Eldstæði, 2, þramma, 3. vökva, 5. félag, 6. falla, 7. úrganginum, 8. jálkur, 9. ósamstæðir, 10. náður, 11. líffæri, 12. æra, 14. þögult, 16. brauð gerðarmenn, 18. borg, 20. halda á, 24. dánar, 26. kynnir, 27. eyðilagðs, 28. kyrrðar, 30. umbúðirnar, 32. drungi, 33. niðurlagsorð, 34. maður, 36. léttur, 39. bit, 45. drukkið, 46. áflog, 47. straumkastið, 50. arfi, 52. eind, 54. setur, 56. lengst, 57. kúla, 59. mótsetning, 60. óhreinindi, 61. elsk- ar, 62. hvílist, 64. stórfljót, 66, tveir eins, 67. ósamstæðir. LAUSN Á KR0SSG. NR. 704 Láréttí ráðning: 1. Slco, 4. rabbaði, 10. blá, 13. Elsa, 15. krúna, 16. klút, 17. girta, 19. ála, 20. floti, 21. falt, 22. kar, 23 leti, 25. mals, 27. kari, 29. S.B. 31. gapastokk, 34. sá, 35. tala, 37. akarn, 38. utan, 40. alin, 41. R.R. 42. Ú.G. 43., raka, 44. nam, 45. á- sauðir, 48. kið, 49. Dr. 50. Óla, 51. nag, 53. Ra. 54. Fram, 55. unun, 57. flasa, 58. malir, 60. sleða, 61. krá, 63. raðar, 65. Loki, 66. vansa, 68. nutu, 69. áti, 70. lófatak, 71. rit. Lóðrétt, ráðning: 1. Seg, 2. klif, 3. Osram, 5. ak, 6. brák, 7. búlausa, 8. anar, 9. Ð.A 10. bloti, 11. lúti, 12. áti, 14. at- lagan, 16. klerkur, 18. Atla, 20. flak, 24. ástandii, 26. sparsama, 27. kóng- inum, 28. mánaðar, 30. balar, 32. Akra, 33. trúð, 34. sakir 36. lim, 39. tak, 45. álasa, 46. umturna, 47. ran- ar, 50. óraði, 52. gulan, 54. fleki, 56. niður, 57. flot, 59. rati, 60. slá, 61. kaf, 62. ást, 64. Rut. 66. vó, 67. A.A. ekki gert ykkur eitt. — Mér er kunnugt um það.“ „Mér verða margskonar hrellingar af að láta hana lifa áfram,“ sagði Indverjinn. Hann sneri sér að Cornell og fyrirlitning- arbros kom á varir honum. „Þér eigið enn yfir 40,000 dollara eftir af tryggingarfénu,“ sagði hann hægt. „Þér skuluð ekki iialda að ég hafi glejunt því. Hvar geymið þér peningana .... hérna?“ Cornell hristi höfuðið. Nú fannst hon- um vottur af von. „Takið þessa 40.000 dollara og sleppið okkur. Við skulum aldrei minnast á það, sem við vitum um yður,“ sagði hann stam- andi. „Hvar eru peningarnir?“ spurði Eld- flugan. „í geymsluliólfi . . . . á gistihúsinu. Látið ungfrú Truby fara og sækja þá!“ „Ómögulegt. Hún er viðsjálli en svo að þorandi sé að sleppa henni,“ sagði Eld- flugan. Hann smellti fingrum. „Bindið þau við stólpana!“ sagði hann og sneri sér frá þeim. Annar böðullinn þreif í handlegginn á Helen og dró hana að stól. Það var eins og þessir menn væru undir dáleiðsluáhrifum þegar þeir voru staddir nærri Eldflugunni. Helen barðist við að losa sig, en það var eins og böðlinum yxi ásmegin í nærveru liins dökka kynblendings. Böðullinn sveigði hendur hennar aftur fyrir stólbakið og batt þær, og fæturna sömuleiðis. Svo hjálp- uðust þeir báðir að þvi að binda Cornell, sem veinaði hátt. Eldflugan stóð og smá- stappaði fætinum í gólfið. „Eg verð að fá hjá yður umboð,“ sagði hann vð Cornell. Kaupmaðurinn kinkaði kolli í ákafa. Þeir fengu honum penna og pappír og slökuðu á böndunum meðan hann var að skrifa. Veslingurinn, hugsaði Helen með sér. Honum dettur í hug að bófarnir hlífi okkur þegar þeir sjá peningana! Eins og þeir meti ekki meira að losna við okkur. Peningarnir eru ekki nerna svolítill kaup- bætir. Eldflugan leit á úrið sitt. Allt var búið undir íkveikjuna í vefnaðarvörubirgðunum, eins og venjulega. Tveggja sentimetra kert- isstúfurinn stóð tilbúinn í púðurrákinni og ekki annað eftir en að kveikja á honum. „Ef maður ekur fljótt, Glenn, er hægt að komast á gistihúsið á sjö mínútu,m,“ sagði Indverjinn hugsandi. Sjö mínútur fram og sjö mínútur til baka og fjórar mínútur að auki til þess að taka við peningunum, lijá ármanninum .... það eru átján mítútur. Þú liefir eitt kortér.“ „Á ég að taka bifreiðina?“ spurði Glenn. „Nei, hún er of dýrmæt til að trúa þér fyrir henni. Og liver veit nema hún veki eftirtekt. Við höfum valcið talsvert mikla eftirtekt i Alhany. Þú verður að ná þér í aðra bifreið.“ Glenn tók við umboðinu og hvarf út úr dyrunum. Eldflugan fór aftur að stappa fætinum í gólfið. Helen gat ekki betur séð en hann væri órór. Hún leit á Cornell. Hann sat hnípinn í böndunum eins og gamall maður. Lock Mereditli sat í ársalnum á gisti- húsinu og hélt á dagblaði. Hann reylcti pípuna sina og þagði. Þessi éinkanjósnari var hættulegastur þegar hann var svona sakleysislegur á svipinn. Þá vissu þeir sem þekktu hann, að heilinn í honum starfaði eins hratt og liraðpressa. Hann hafði grunað hvað gerast mundí í Melville Bar hálfri minútu áður en gaura- gangurinn bófst. Og liann liafði gert sig hálfósýnilegan áður en böðull Eldflugunn- ar neyddi Helen til að dansa við sig. Lock hafði ekki hugmynd um að bófarnir sátu líka um hann sjálfan. Hann þekkti ekki þessa menn .... og þeir ef til vill ekki hann, en það nægði þeim að sjá að hann var með Dott. í augnablikinu komst hann ekki úr sporunum, og það var þessvegna sem liann var svona frómlegur á svipinn og þolin- móður. í rauninni ásakaði hann sinn innra mann fyrir auvirðilega ragmennsku, af því að hann hafði svikið vini sína á stund neyð- arinnar. Hann hafði rölt upp í gistihúsið aftur vega þess að liann vissi að peningar Cornells væru geymdar þar. Þeir mundu ekki skilja eftr 40.000 dollara fyrr en í fulla hnefana. Hann þóttist viss um, að einhver mundi koma og sækja peningana. Nú stað- næmdist bifreið við stéttina á móti, og ískr aði i hemlunum um leið. Eftir dálitla stund kom inn maður i köflóttum úlstei'frakka, lierðabreiður og ábúðai'mikill. Lock bar dagblaðið fyrir andlitið. Gesturinn gekk rakleitt að afgreiðslu- borðinu og rétti fram umboð, sem sýndi að liann ætti að taka við handtösku Ben Cor- nells. Honum var afhent taskan og svo fór liann aftur út að bifreiðinni. Dock Mereditli stóð við vinduhurðina og liorfði á eftir honum. Hann hripaði eitthvað i vasabók sina. Svo rólaði hann að afgrciðslu borðinu og tók símann, eins og í leiðslu. í sama bili heyrðist ógurlegur hávaði utan af götunni. Fjögra hurða Sedan-bif- reið snarstansaði við dyrnar með braki og brestum og hurð var skellt aftur og Dave Dott blaðaljósmyndari kom æðandi inn í gistihúsið. „Hvar er Helen Truby?“ spurði hann án þess að líta á Meredilh, eins og hann liefði talið sjálfsagt að finna hana þarna. Enda liafði svo verið umtalað ef eittlivað óvænt lcæmi fyrir. Lock sýndi honum blaðið í minnisbók sinni. Hann liafði skrifað firmanafn sem stóð aftan á vörubílnum sem Glenn liafði komið i. Lock tók símatólið og bað um samband við glæpalögregluna. Eftir augnablik þreif liann i handlegg- inn á Dott og dró hann með sér út í bif- reiðina. „Aktu eins og þú kemst,“ sagði liann.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.