Fálkinn


Fálkinn - 12.11.1948, Qupperneq 15

Fálkinn - 12.11.1948, Qupperneq 15
FÁLKINN 15 Winston S. Churchill: Heimssty rjöldin síðari 1. bindi: Óveður í aðsigi. er komið út í ágætri þýðingu Hersteins Pálssonar rit- stjóra.— Bindið er tæpar 400 bls. í stóru broti, prýtt fjölda mynda. Styrjaldarsaga Churebills kemur út samtímis um al- an heim, iíka liér á landi. Engum getur blandast hugur um, að hér er um óvenjulega bók að ræða. I fyrsta lagi er hún rituð af einhverjum mesta stílsnillingi, sem nú ritar enska tungu, í öðru lagi er hún rituð af þeim manni sem allra manna best kunni skil þeirra liluta, sem um er ritað, og í þriðja lagi er bókin rituð af óvenju- legum drengslcap og liógværð í garð allra þeirra, er við söguna koma, jafnt andslæðinga sem samherja. I formála segir Churchill m. a.: „Ég efast um, að til sé önnur slík lýsing eða hafi nokkru sinni verið til um nokkurt stríð og stjórn.Ég refi reynt eftir megni að fara æ með rétt mál. .... Þessi harmsaga mannkyns- ins nær hámarki í því, að eftir allt erfiði og fórnir hundr- aða milljóna manna og sigra hins góða málstaðar, höf- um við ekki enn öðlast frið eða. öryggi og yfir okkur vofa enn ægilegri hættur en þær, sem við höfum sigrast á“ Allir j)cir, sem fylgjast vilja með málum á alþjóða vettvangi, þurfa að lesa „Heimsstyrjöldina síðari“ eftir Winston Churchill. Hún fæst hjá öllum bóksölum. Aðalútsala hjá h.f. LEIFTUR VEGGFÓÐUR NÝJAR GERDIR: jvpmmmN" í Strætisvagnar Reykjavíkur | tilkynna Hraðferðir hófust 5. þ. m. milli Lækjartorgs og Voga- hverfis, á % tíma fresti fyrst um sinn til reynslu. Ekið verður af Lækjartorgi uni Hverfisgötu, Lauga- veg, Suðurlandsbraut, Langboltsveg í Skeiðavog og til baka um Karfavog, Snekkjuvog, Suðurlandsbraut, Laugaveg á Lækjartorg. Viðkomustaðir í hraðferðunum verða: Frá Lækjartorgi: Rauðarárstígur Múli íþróttahús (Hálogal.) Langholtsvegur Snekkjuvogur Skeiðavogur Að Lækjartorgi: Karfavogur Iþróttahús (Hálogal.) Múli Rauðarárstígur Frakkastígur (V.S.) Lækjartorg. Hraðferðavagnarnir og viðkomustaðir þeirra eru einkenndir með bláum og livítum litum eins og áður Fyrsta ferð af Lækjartorgi hefst ld. 7,15 og síðasta kl. 23,45. Frá Skeiðavogi fara vagnarnir 5 mín. fyrir hvern Yz og 1/1 tíma. Fargjald lcr. 1,00 fyrir fullorðna og 50 au. fyrir börn. Aths. Peningaskipti fara ekki fram í hraðferðavögnun- um. - _r_sz: i Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar Njálsgötu 112 — Slmi 4775 Framkvæmir: Allar viðgerðir á rafmagns- vélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksm. og hús.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.