Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1961, Blaðsíða 5

Fálkinn - 01.02.1961, Blaðsíða 5
að í Frakklandi eru kringum 3 milljón jorsetar? Það, sem við köllum „for- mann“, heitir nefnilega „president" á frönsku, og þannig þarf maður ekki að vera nema formaður í hreppsnefnd eða ungmenna- félagi til þess að heita „presi- dent“ eða forseti. í Frakk- landi eru kringum 45 mill- jón manns Qg er þannig fimmtándi hver manneskja í landinu forseti. hann verður varla í hvers manns húsi, fyrr en búið er að gera hann einfaldari og ódýrari en hann er nú. Við verðum að notast við gömlu kvikasilfursmælana þangað til. Kaldhæðni lífsins er það, þegar þú stingur gömlum hlut niður í skúffu hjá þér og geymir hann þar í ára- raðir — til þess eins að taka hann þá upp og fleygja hon- um sem einskis nýtum — fjórum dögum áður en þú þarft að nota hann! ★ að til eru hitamœlar} sem mœla líkamshitann með Því að láta þá snerta hörundið? Þessi hitamælir hefur ver- ið framleiddur í Englandi og er „elektroniskur“. En hann er mjög dýr og vegur auk þess kringum 20 kíló, svo að Uppeldisvandamálið er mjög einfalt og auðleyst. — Bezta ráðið er að skipta á börnum við nágranna sinn, því að börn nágrannans getur mað- ur jú alltaf alið upp! • Tvær aldraðar ekkjur töluðu um eiginmenn sína. — Þeir hafa sennilega verið heldur betur lífsglaðir og fjörugir, blessaðir, því að önnur sagði: — Það skánaði mikið, þeg- ar hann var orðinn svo gam- all, að hann hætti að hafa áhuga á kvenfólki. — O, blessuð vertu. Kven- semin stendur ekkert í sam- bandi við aldurinn, svaraði hin og hristi sig. — Undir lokin var það eina ráðið hjá mér til þess að halda hon- um heima ■—■ að taka dekkin undan hjólastólnum hans! • ir og orðnir holdvotir fyrr en varði. — Þetta er heldur leiðin- legt veður til að deyja í, tautaði sá dauðadæmdi. ■— Huh, svaraði annar fangavarðanna. — Þú ert ekki að hugsa um okkur, sem þurfum að þramma alla leið til baka líka! Það var beljandi rigning, þegar fangaverðirnir leiddu hinn dauðadæmda að gálg- anum. Þeir voru allir þögul- Bjarsýnn er sá maður, sem enn ekki hefur lesið morgun- blöðin. Earl Wilson, amerískur blaðam. / 'JZAAsCUM-/ /iujzas — 1651 var Svíinn Arnold Messenius tekinn af lífi fyrir að hafa verið of hugsunar- — 1789 bar franski læknir- inn Guillotine fram frum- varp viðvíkjandi aftökum fram í þinginu, og mælti ein- dregið með því. — Franska byltingin hafði haft í för með sér, að marga þurfti að taka af lífi, svo að mikill hörgull var á böðlum og þeir voru staðuppgefnir. —- Guillotine sýndi fram á, að það væri ruddaskapur að hálfshöggva fólk, en hins vegar miklu mannúðlegra að láta sneiða af því hausinn með fallöxi, sem hann lét fylgja uppdrátt af. Frumvarpið var sam- samur og nærgætinn. Hann hafði gefið út — nafnlaust —• aðvörunarbréf til Karls Gustavs hertoga (sem síðar varð Karl X.), og bað hann um að vara sig á Kristínu drottningu. Ráðlagði hann Karli Gustav að gera bylt- ingu. En hertoginn gerði enga byltingu heldur fór beint til drottningarinnar með bréfið, og reyndist auð- velt að finna höfundinn. Og engin var miskunn hjá Magn- úsi — þ. e. a. s. Kristínu. Messenius var hengdur og meira að segja faðir hans líka. þykkt og læknirinn gerði nafn sitt ódauðlegt, því fall- öxin hans ber nafn hans.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.