Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1966, Blaðsíða 42

Fálkinn - 30.05.1966, Blaðsíða 42
virtist hafa ánægju af því að hrósa sigri yfir þjáningunum. Allir hlutir urðu henni gleði efni. í fyrsta skipti síðan hann kynntist henni fór hún á hár- greiðslustofu. Hún vildi líta vei út. Og hún keypti sér nýja kjóia og tízkuskartgripi i fallegum litum. Hann stóð hana að því að háma í sig sæi- gæti: lakkrís, karamellur og negrakossa, eins og krakkar sækja í. Hann hristi höfuðið. Hún hló. Hann sagði: — Ég dáist að þér, meira en nokkurri annarri manneskju í öllum heiminum. — Af hverju? Ég er bara hamingjusöm. Veiztu hvað, þetta er eina leiðin til þess að hafa betur í baráttunni við dauðann — að gefa nýtt lif. Hún sagði þetta blátt áfram og án alls hátíðleika. Oft varð hún mjög veik. En hún tók engar töflur og fór ekki til læknisins. — Ég þrauka þangað til barnið er fætt, sann- aðu til, sagði hún, eins og um spennandi veðmái milli þeirra væri að ræða. Og það einkennilega var, að henni versnaði ekki, þrátt fyrir að geislun og lyfjagjöf hafði verið hætt. Hún sagði: — Afl viljans er mikið. Ég vil eignast þetta barn og þess vegna mun það takast. EFTIK BARNSBURÐINN GERÐIST KRAFTAVERK. Henni tókst það, án geislun- ar, án taflna. Og þegar fyrsta hríðin kom, leit hún á hann sigri hrósandi. Hann fór með henni til sjúkrahússins, og hann fékk að vera hjá henni nokkra stund. En svo var farið með hana inn í fæðingarstofuna, og það síðasta, sem hann sá áður en hún hvarf, var, að hún brosti. Á þessu andartaki trúði hann því ekki, að hann ætti eftir að sjá hana oftar í lifanda lífi. Fæðingin var erfið og gekk seint, en Seija sigraði. Barnið lifði. Það var drengur, stór og hraustur drengur. Seija var afar máttfarin, en hún hló — Sérðu bara, sagði hún. Og síðan: — Við skulum láta hann heita Kai Mikael, ef þér finnst það ekki ljótt nafn. Stuttu síðar varð það, sem má kalla kraftaverk. Gunnar Mattsson vill reyndar ekki kalla það því nafni. Hann segir, að það sé sigur í baráttu, þar FARLEY'S FYRSTA FASTA FÆÐA UNGBARNA F A R L E Y ‘S kornkökur eru framleiddar úr korni, sykri og fitu að viðbœttum ýmsum fjörefnum og steinefnum. Með réttri notkun fullnœgir FARLEY'S öllum nœringaþörfum ungbarna. F A R L E Y'S í heilum kökum eru einnig tilvafið skólanesti fyrir börn. FARLEY’S barnamatur inniheldur: í 100 grömmum Eggjahvítuefni 7,0g •/itamín Bl 0,28 mq Sykur og Dextrín 31,Og Vítamín B2 . . 0,53 mq önnur kolvetni 48,2g Nikótínsýra T. 7.0 mq Fita 6,0g Vítamín D 700 a.e. Steinefni 1,3g Jórn 21 mg Votn 7,0g Kalk 350 fnq Kaloríur í 100 grömmum: 39ó I ATH. FYRIR ELDRA FÓLK EÐA LASBURÐA eru FARLEY'S Kornkökur, bleytfar í mjólk, mjög holl og auðmelt fœða. SÓFASETT VANDAÐ, STERKT OG STÍLHREINT SÓFAR TVEGGJA-, ÞRIGGJA OG FJÖGRASÆTA VERÐ ER SÉRSTAKLEGA HAGSTÆTT GGÐ GREIÐSLUKJÖR MOTAl^í HÚSGAGNAVERZLUN ÞÓRSGÖTU 1 S Mi 20820 Donnr gefur vinsælustu plötuna frá Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur Galdurinn er sá að finna plötuna, sem er falin einbvers staðar á síðum Fálkans. — Að verðlaunuin fær sá fundvísi nýja plötu, sem liann velur sér eftir listanum hér að neðan og platan er auðvitað frá Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur í Vesturveri. — Dregið verður úr réttum lausnum. Vinsælar plötur í dag: 1. Daydream — The Loving Spoonfull 2. Spanish Flea — Herb Alpert og Tijuna Brass 3. Bang Bang — Cher 4. My Love — Petula Ciark 5. These boots are made for walking — Nancy Sinatra Platan er á blaðsíðu Nafn: Heimili: Eg vel mér nr .. Til vara nr VIN ÍINGS MÁ VITJA Á SKRIFSTOFU FÁLKANS.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.