Iðnneminn


Iðnneminn - 01.09.1995, Blaðsíða 4

Iðnneminn - 01.09.1995, Blaðsíða 4
. .// sídustu ináiuiduin liefur aiikiiing íslenskra notencla ind ínlernetið aukist svo að furón vekur. Suinir segja ad alli aó 10% aukning liafi oróió i Iwerjum inánuði í suinar. Vió ákvclðwn aó kynna lielslu liugtök Internets- insfyrir lesendum lónnemans því aó í vœnclum er aó IjfSI og ■Jelagsíbúóir iónnema verói meó beimasíðu á netinu þar sem licegt verður aó scekja uyy- lýsingar og þjónustu. Tölvunetið Internet hefur valdið byltingu í samskiptatækni. Það teygir anga sína um allan heim og er um þessar mundir notað af 40 - 50 milljónum manna. Með aðgangi að Internetinu opnast áður óþekkt- ir samskiptamöguleikar. Auk þess opnast aðgangur að gífurlegu magni upplýsinga frá flestum þjóð- ríkjum heims um leið og möguleik- ar skapast til að miðla upplýsing- um til þeirra sem tengjast netinu. Internetið er lifandi gagnabanki í tvennum skilningi. Allan sólar- hringinn eru nýjar upplýsingar að koma inn á netið einhversstaðar í heiminum og með því að taka þátt í ráðstefnum og öðrum samskipt- um opnast aðgangur að sameigin- legum þekkingarsjóði. Internetið, sem er upprunnið í bandarískum háskólum, er sam- heiti yfir þau tölvunet sem tengjast með TCP/IP samskiptastaðli. Hvað er Internettenging? Skipta má Internettengingum í tvo flokka, skjásambönd og nettengingar. Skjá- samband er frumstætt samband, en þá verður tölva notandans að skjá og lyklaborði við tölvuna sem hringt er í. Símasnúran er þá ekkert annað en mjög langur kapall fyrir skjáinn og lyklaborðið. Skjásam- band einskorðast við textavinnslu og þar er ekki mögulegt að nota mús eða fá myndir upp á skjáinn. Tengingar af þessu tagi voru til skamms tíma allsráðandi, enda réðu hægvirk mótöld ekki við öfl- ugra samband. Með nettengingu er tölva notandans nýtt betur. Þá er til dæmis hægt að nota myndræn not- endaskil og vinna fleiri en eitt verk samtímis. Þannig má lesa efni á ráðstefnum, senda póst og sækja forrit í gagnabanka, allt á sama tíma. Oll gögnin eru send um síma- : IÐNNEMINN

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.