Iðnneminn


Iðnneminn - 01.09.1995, Blaðsíða 7

Iðnneminn - 01.09.1995, Blaðsíða 7
nei, við erum ekki margar og mér vitandi er ég sú eina eins og er. Hversvegna ég valdi þetta? Eg sá að þetta væri eitthvað sem hentaði mér þegar ég var í starfskynningu hjá Saab verk- smiðjunum í Svíþjóð. Nú ert þú Bjössi dagskrárgerð- armaður á FM 957 og nemi á tölvubraut: Hvert er framtíðar- starfið? lega. Mér finnst það vitlaus á- kvörðun að hætta við að halda öll böll vegna þess að þau beri sig ekki fjárhagslega. Þetta þarf að markaðssetja einsog allt ann- að og það tekur ákveðinn tíma þar til peningarnir fara að skila sér. Hver finnst ykkur vera helsti galli/kostur við að vera iðn- nemi á Islandi? búin en flestar aðrar deildir líða fyrir tækjaskort. Auðvitað er dýrt að fylgjast með en allir vita að góð menntun skilar sér marg- falt til baka. Bjössi: Uppi á Tölvubraut eru komnar nýjar tölvur að hluta til en það sem mér finnst vanta er til dæmis tenging við Internetið. Eg er að læra um samskipti tölva en kemst ekki inná al- Bjössi: Eg veit það eiginlega Asdís: Kosturinn er að geta lært ekki, aðalmálið er að fá sér ein- eitthvað nytsamlegt án þess að hverja menntun og nýta sér það. vera tíu til fimmtán ár í skóla. Maður hefur alltaf haft áhuga _ _ á tölvum síðan maður var lít- ■ ' ill og sjálúagt endar maður í L-Zia— einhverju tölvufikti. fé- lagsmálum: Ásdís í sam- [ ^ A j bandsstjórn INSÍ og Bjössi J|jMf ^ fyrrverandi formaður Skóla- j félags Iðnskólans í Reykja- vík: Er ætlunin að halda á- r . A fram á sömu braut? ^ * Ásdís: Nei, nú ætla ég að ein- beita mér að náminu og svo ! er ég líka í vinnu þannig að H^^M,__________________ afgangstími er ekki mikill. m MH l T Bjössi: Það er aldrei að vita hvað gerist því maður hefur Gallarnir eru kannski helst að alltaf áhuga, það stóð nú til að það vantar alltaf nógu góð tæki bjóða mig fram til formanns á og tól í skólanum, það má segja síðustu önn en ég bakkaði með að það vanti eitthvað af öllu og það en það er aldrei að vita hvað það má bæta allt. gerist á þessari önn. mennilegt net og kemst ekki í nein samskipti við umheiminn þó svo að ég sé að læra þetta. Þarna kynnist þú heldur ekki _ öðrum tölvum en PC. Maður * fær rétt að vita að til séu tölv- LL ur sem heita Macintosh og j I Unix. Það kostar náttúrulega ■ milljónir að reka svona skóla en menn verða að taka fjár- j hagslega ákvörðun um hvort , 1| að starfsmenntunin eigi að H vera góð eða slæm. 6/tir að hafa klárað úr bollunum okkar drif- | um v>ið okkur á braut , ég og Ijósmyndarinn því húsráðendur voru farnir að geispa með ýktum tilbrigðum og inð skildum að okkar lími var kominn. Hvað finnst ykkur um félags- mál innan Iðnskólans í Reykja- vík? Ásdís: Það mætti nú alveg fara að gerast eitthvað þarna. Iðn- nemar vilja alltaf skemmta sér en lítið fást við undirbúning og skipulagningu. Bjössi: Þeim hefur hrakað gífur- Bjössi: Kostinn kem ég ekki auga á í fljótu bragði. Ókostur- inn felst kannski helst í húsnæð- isskorti. Fylgist skólinn nógu mikið með tækninýjungum og upp- færir þær inn í námið? Ásdís: Á vissum sviðum en öðr- um ekki. Mér skilst að rafiðnað- ardeildin sé nokkuð vel í stakk IÐNNEMINN 7

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.