Vaka - 01.01.1927, Síða 38

Vaka - 01.01.1927, Síða 38
ÓLAFUR LÁRUSSON: [VA KA] 32 íillsstaðar mjög háð breytingum. Hjá oss mundu og þessi mál og fleiri vera látin vera utan bókarinnar. En hve mikið af rétti landsins ætti hún að geyma? Eg mundi telja það ástæðulaust að binda sig svo við fræði- kerfi lögfræðinnar, að hver grein þess væri í sérstakri lögbók. Ein bók og víðtækari mundi verða að meira gangi en fleiri bækur, er skemra næðu. Og svo víðtæk ætti hókin að vera, að hún næði yfir allan einkamála- réttinn, réttarfarið og refsiréttinn. Hún hefði þá að geyma þá þætti réttarins, er mest varða daglegt líf hvers manns og menn skiftir mestu að vita grein á. En ég tel ekki varhugavert að fara lengra, hafa t. d. í bók- inni bálk um sveitamálefni, atvinnumál, kirkjumál og ef til vill fleira. Annars er það undir hentugleikum ko.mið, hversu langt farið yrði í því efni, aðalatriðið er 4\ð liólcin hafi alla þrjá þættina, er fyrst voru nefndir. Þeir, sem mótfallnir eru þessu máli, munu ef til vill seg'ja, að lögbókin mundi Jeiða til kyrrstöðu í rétti þjóðarinnar, menn mundu skirrast við að breyta henni •og hún mundi verða hemill á eðlilegri þróun réttarins. I>að væri illa farið, ef svo væri, en sem betur fer er auð- velt að koma i veg fyrir það. Má gera það með því bæði að ætla réttarvenjunni svigrúm, þar sem lielzt er hreytinga von, og með því að endurskoða bók- ina reglulega á tilteknum fresti, t. d. 5 eða 10 ára. Við endurskoðunina væri 'hægt að koma öllum nauðsyn- leguin breytingum að. Þess skyldi nð eins gæta að halda bókinni við, eins og Svíai- gera við lögbók sína, að færa breytingarnar jafnóðum inn í bókina sjálfa. Flestar menningarþjóðir eiga lögbækur nú á tímum, en þó eigi allar. Danir og Norðmenn, þær þjóðir sem réttur vor hefir orðið fyrir inestum áhrifum frá, hafa hvorugar neina lögbók síðan lögbækur Kristjáns 5. leið. Ég get búist við, að í það yrði vitnað gegn því, að vér settum oss lögbók. Sú inótbára virðist mér ekki vera mikils virði. Þó að þessar þjóðir kjósi að búa við það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.