Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 18

Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 18
ÁSGEIR ÁSGEIUSSON: [vaka] 336 ursskeiði, áþekkir um hugsunarhátt og venjur. Hver flokkur er i vissum skilningi hjörð, þar sem hver dregur dám al' öðrum, hjörð undir forustu eins eða fleiri fyrir- liða, sem ráða mestu um flokksbraginn. Kennarinn stendur fyrir utan; honum er nauðsyn að ná tökum á fyrirliðunum; þá hefir hann hjörðina á valdi sínu. Hon- um er gjarnt að beina máli sínu til allra í einu og verður yfirleitt að fara með hópinn eins og eina heild. Og þó er þessi heild gerð al' mörgum einstaklingum, sem hafa sin sérkenni, er heimta sérstaka athygli og ólík atlot. Kennurum tekst misjafnlega að taka tillit til einstak- lingseðlisins, einn er gáfaður, annar tregur, einn fljót- lyndur, annar seinlátur o. s. frv. Þörf einstaklingsins verður oft að lúta nauðsyn heildarinnar. Gegn þessu fyrirkomulagi rísa nú margir af spámönnum uppeldis- málanna. Þeir halda fram lcröfum einstaklingsins, hannfæra deildaskiftinguna, stundaskrána og bekkjar- kennsluna. Og þó hefir þetta fyrirkomulag öruggan fjárhágslegan bakhjarl. Fyr á tímum, þegar aðalsmenn og höfðingjar sátu einir að hlunnindum menningar- innar, var hægt að kosta einn kennara á nemanda. En nú, þegar fræðslu- og skólaskylda er upptekin, hefði mannkynið ekki annað að gera en að kenna börnum, ef fullnægja ætti þeim kröfum. Það verður því að hafa önnur ráð. í þessa átt verður tæplega langt komizt með fækkun barna i hverri deild; það strandar á hin- um fjárhagslegu ástæðum. Það er vart um annað úr- ræði að tala en skifta deildunum upj) í smærri flokka. Jesúítar höfðu slíka flokkaskifting í hinum frægu skólum sínum, en þar var samkeppnin milli einstaklinga og flokka slagæð skólakerfisins. Hin nýrri uppeldisfræði ætlar samvinnunni meðal einstaklinga hvers starfsflokks að ala nemendurna upp til góðs þegnskapar. Flokkun nemendanna innan hverrar deild- ar tryggir betur en við bekkjarkennsluna þátttöku hvers einstaklings, eigið starf og sjálfmenntun. Fram hjá því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.