Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 48

Vaka - 01.11.1927, Blaðsíða 48
KRISTJÁN ALBERTSON: [vaka] 366 skírlífur, að liann geti ekki tekið betri siði, ef hann að- eins ljær menntuninni þolinmóðlega áheyrn“. Þessi sama trú á mátt menntunarinnar til þess að l'ága og siðþroska mennina kemur frain hjá vitmÖnnum allra þjóða. En Ragnheiði litlu var lokað og byrgt hvert Ijós sem í bókmenntum skín segir Stephan G. Stephansson, þegar hann er að skýra ógæfusamleg örlög söguhetjunnar í „Á ferð og flugi“. Og hver sá, er nokkuð hefir lesið að ráði, veit að hann væri annar maður, fávísari og óþroskaðri, ef hann hefði aldrei tekið sér bók í hönd. Bókmenntir, í strangari merking orðsins, er allt það sem ritað er af list og hefir almennt gildi. Listaverk kölluin vér góða bók vegna þeirra sérstöku áhrifa sein hún hefir á sál einstaklingsins. Það er vert að dvelja hér sem snöggvast við þau áhril', enda þótt ekki verði neina að litlu leyti gerð grein fyrir þeim í stuttu ináli. í hvaða sálarástandi skilur t. d. göfug skáldsaga við mann, sem á annað borð er hæfur til að njóta hennar? Hann er gagntekinn heitri andlegri nautn, en hún getur verið margvíslegs eðlis, eftir því hverjar tilfinn- ingar segja sterkast til sin. Ef til vill eru áhrifin aðallega í því fólgin, að þeg- ar hann lítur upp að lestrinum loknum er athyglin skerpt, ímyndunin næmari og frjórri en venjulega, og upp úr huldum lindum í sál hans stíga dularfullir og töfrandi litir, sem sveipa menn og mál og hluti og gefa öllu sterkara og dýpra líf. Yfir þeim minningum, sem vakna, er nýtt og annarlegt ljós, sem gerir þær áhrifa- meiri, blæmeiri. Konuandlit, sem hann virðir fyrir sér í huganum, verður sálríkara og undursamlegra en áð- ur. Herbergið, sem hann situr í, er allt i einu orðið að glöggri og einkennilegri mynd af kjörum hans, smekk og lifsvenjum, sem hann hafði aldrei fvr tek- ið eftir. . . . Hann gengur út. Svali og tærleiki haust-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.