Vaka - 01.11.1928, Blaðsíða 89

Vaka - 01.11.1928, Blaðsíða 89
[VAKA; LEO TOLSTOJ. 345 að þessu? Hann hafði göfugs manns hjarta, en siða- hugmyndir einfalds og fáviss bónda“. í æsku hafði hann um nokkurra ára skeið fylgt kennnigum föður síns um skírlífi o. fl. Við töluðum um það og hann sagði m. a.: „Já, þegar ég var ungur, reyndi ég að lifa eins og faðir minn gerði, þegar hann var orðinn gam- all, og gat það ekki. Nú er ég orðinn gamall og reyni að lifa eins og faðir minn gerði, þegar hann var ungur, - og get það ekki“. Hann brosti og sló út í aðra sálma. Fyrir fjórum árum sat ég einn dag uppi hjá honum hér í París. Hann sýndi mér brjóstmynd af föður sín- um, sem hann hafði mótað og mér fannst mikið til um. Allur góðleikur hins aldna vitrings og líka allt hið „ó- bugandi sterka“ virtist mér skina út úr svipnum. Ég minntist á það við Tolstoj, að hann hlyti að geta grætt á þessari mynd — Leo Tolstoj eftir Leo Tolstoj yngra. „Hver ltærir sig um Tolstoj nú á dögum?“ svaraði hann. „Peningamenn nútímans vilja hafa fallegar skækjur, gott kampavín og jazzmúsík — öllu andlegu gefa þeir dauðann og djöfulinn". í öllum dómum hans um heiminn og um sjálfan sig, í allri hugsun hans um lífið kenndi stöðugt áhrifa föður hans, hversu frábitinn sem hann var einstökum kenningum hans, boði hans og banni. Aldrei hefi ég hitt hann svo, að hann talaði ekki um skilyrðin fyrir mannlegri hamingju, hvernig mennirnir ættu að lifa, skyldur þeirra, syndir þeirra, veikleika þeirra — allt sem var umhugsunarefni föður hans siðari hluta æf- innar. Þegar ég síðast hitti Tolstoj yngra var hann bú- inn að gera sér grein fyrir 12 höfuðdyggðum, sem allir ættu að leggja stund á til þess að verða sem fullkomn- astir. Hann skrifaði þær upp fyrir mig, ég kannaðist við þær allar áður. Hann skýrði fyrir mér, hvað í þeim fælist, mikilvægi þeirra fyrir mannlegan þroska og sagði að lokum brosandi: „Ég get verið manna vitr- astur, þegar ég kæri mig um, en mér hættir til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.