Vaka - 01.11.1928, Blaðsíða 109

Vaka - 01.11.1928, Blaðsíða 109
!vakaJ KERÐABRÉK. 36S barnir. Nú sat ég þarna í hægum sessi og hlýindum og fann vel, að mig skorti allt þrek til að í'ara í fðtin þeirra og taka upp þeirra baráttu. Hríðin gerði mér ekki grand. En það hrikti í lestarvagninum eins og brengl- aðri bæjarhurð, eins og þegar pabbi var aleinn úti að koma kindunum heim, en kalt inni, og alltaf dimmdi og dimmdi, en allir í bænum þögulir og kvíðafullir, úr- ræðalausir og aumir, hvað sem út af kynni að bera. Það var eins og kofarnir væru að síga saman undan ein- hverju heljarfargi og allt líf að slokkna út á jörðunni. Þessi kvíði skammdegiskvöldanna fer aldrei úr sál þess, sem hann hefur reynt á barnsaldri. Ég hafði slit- ið mig burt frá góðum vinum um daginn, og óveðrið og inyrkrið lagðist á mig. Mér fannst ég heyra hrynjað fé jarma sáran úti i kolsvartri hríðinni. En lestin rann sína settu leið og skilaði öllum í rétt- an næturstað, að Austursundi á Jamtalandi. Austur- sund stendur við Stórasjó, og er bær á við Reykjavík, miklu útkjálkalegri þó, og liggur álíka norðarlega og Reykjavík. Þjóðin, sem þetta land byggir, á að venjast hriðum og frosti, miklu meir en við íslendingar yfirleitt. Landið er byggt frá Noregi, úr Þrændalögum, eigi miður en austan frá, og ættu þvi Jamtar að vera skyldastir okkur af Svíum, enda hafa nýjar rannsóknir sannað, að svo er. En ólíkt er hér með skyldum um varnirnar gegn harðýðgi náttúrunnar. Bæði er hér skógurinn, sem dregur úr hriðum, og úr skóginum fær ærið efni til húsa. Hér geta menn gert sér hlý og rúmgóð híbýli úr skógarviði, og eldsneyti er óþrjótandi til að verma bú- staði manna. Svo var þetta að minnsta kosti áður fyr, en nú er hver hrisla komin í eigu ríkismanna í Stokk- hólmi. Enn er annað: íslendingar verða úti milli bæja i írostlitlu veðri, vegna klæðleysis og fákunnáttu í út- búnaði í ferðalögum. Hér gera menn sér hin beztu vetr- arklæði úr heimafengnu efni, gæruskinnuin, sem ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.