Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 18

Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 18
HLYNUR SIGTRYGGSSON veðurstofustjóri: Veðrið á reikistjömunum Næst eftir Venusi kemur jörðin, þegar lialdið er frá sólu. Við vitum af eigin reynslu Jivernig loftsiagið er á jörðinni í stórum dráttum. Mest allt efni jtessa timarits er lielgað lofthjúp jarðar og fyrirhrigðum lians, |jess vegna leiði cg Jijá tnér frekara úmtal um liann í Jjcssari grein. En áðttr en lengra er lialdið út í geiminn, ætla cg að staldra örlítið á fylgiltnetti jarðarinnar, tunglinu. Löngum hefur verið álitið, að tunglið væri algerfega loftlaust, enda bendir margt til að svo sc. Sem dæmi má nefna, að jjegar tungliff gengur fyrir íasta- stjörnur, liverfa jjær snögglega bak við tunglröndina án jjess að dofna eða blikna fyrst, eins og verða mundi, ef ljósið frá jjeim jjyrfti ;tð fara gegnuni loftlijújJ, scni umlyki tunglið. Þaff vakti jiess vegna talsverða athygli er rússneskur stjörnufræðingur tilkynnti fyrir rúmum áratug, að hann hefði fundið andrúms- loft á tunglinu. Reyndar var það rnjög Jjunnt að sögn ltans, jjrýstingur mundi líklega vera um einn tíundi hluti úr millibar við tunglyfirborð, en jjað svarar til loftþrýstings í áttatíu kílómetra hæð yfir jörð, eða [>ar uin bil. Enda jjótt þetta sé ekki þéttur lofthjúpur, mundi hann nægja til að gera loftsteina Jivít- glóandi, og norðurljós myndast við enn minni loftþrýsting. Ýmsar atlruganir höfðu áður verið gerðar, sem virtust styðja skoðanir rússans, svo sem jjað, að ýmsir Iiöfðu séð gíga á tunglinu „fulla af daufri Jjósjjoku". En Jjegar franskir stjörnufræðingar endurtóku athuganir og mælingar Rússans, komust Jjeir að allt annarri niðurstöðu. Þeir töldu að loftþrýstingur á tunglinu lilyti að vera minni en hundraðasti hluti úr millibar, cða jjví nær enginn. Ýmsar aðrar athuganir liafa stutt þessa skoðun, og verðum við Jjví að gcra ráð fyrir, að tunglið sé loft- Jaust að kalla. Mars er næsta reikistjarna fyrir utan jörðina, þegar talið cr frá sólinni. Hann er minni en jörðin, efnismagn hans er J/9 af efnismagni jarðar, og jjvermál Jtans er um 6700 km, en jarðarinnar 12735 km. Þyngdarafl við yfirborð Mars er tæp- lega 4/10 af jjyngdarafli jarðar, og lausnarltraðinn er 5 km/sck. eða tæplega helmingur af lausnarhraða jarðarinnar. Mars ætti jjví að geta haldið flestum sömu lofttegundum og jörðin, sérstaklega |>ar sem sólgeislunin cr þar rúmlega ltelmingi minni en á jörðinni, og lritinn því talsvert lægri, svo scm síðar verður að vikið. Gervihnettir ltafa enn ekki verið sendir til Mars svo vitað sé, |>ótt j>að standi nú til alveg á næstunni. En jjví nákvæmar hefur lrann vcrið athugaður í stjörnu- kíkjum í tvær aldir cða meir. Þúsundir Ijósmynda Jrafa verið teknar af lronum, og yfirborðshiti hans mældur frá cintt lreinrsskautinu til annars. Lofthjúpur cr ttmlrverfis Mars, á |>ví leikur enginn vafi. Því lil stuðnings nrá nefna, að nrörk dags og nætur eru ekki skörp, eins og vera mundi á loftlaúsunr lrnetti, |>ar Jtúmar lrægt að kvöldi eins og Iiér á jörðinni. Ljósir flekkir, líkir skýjum, Jrafa einnig sézt jjar á lireyfingu, og stundum lrafa allstórir hlutar lrnattarins liulizt gulleitri slik ju, og ltafa menn gizkað á, að unr sandstorma væri að ræða. Hvorki ský né sandmckkir gætu myndazt á loftlausum Jrnetti. Enn frenntr eru tvcir 58 VEÐRIO

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.