Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 19

Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 19
Loftþrýslingur d Mars ug jörðinni. skjannahvítir blcttir sitt við livort skaut linattariiis, og eru þcir seiinilega gcysi- miklar hrítnbreiður. Þessir flekkir stækka og minnka eftir árstíðum, bletturinn við það skautið, jtar sem vetur cr liverju sinni, breiðir úr scr í allar áttir, en samtímis minnkar liinn, og hvcrfur jafnvel alveg síðari liluta sumars. Augljóst er, að efnið í blettunum (cu langlíklegast er að það sé snjór eða hrím) flyzt frá einu skauti til annars eftir árstíðum, og lofthjúpurinn hlýtur að annast jjann flutning. En cfnislítill hlýtur hann að vcra miðað við lofthaf jarðarinnar, jjví hið fasta yfirborð hnattarins sést mjög vel að jafnaði, miklu betur cn yfirborð jarðarinnar mundi sjást gegnum skýjað og misturmettað lofthaf hennar. Þótt athuganir sýni i 1 jótlega tilveru andrúmsloftsins samkvæmt jjví, sem að framan er skrifað, vandast málið strax, er segja jjarf livaða lofttegundir eru í Jjví. Ekki vantar þó, að reynt hafi vcrið að athuga jjctta. Mcnn hefur lengi langað til að vita, hvort líf eða skilyrði fyrir jiví væru á Mars, en í jjvi sambandi skiptir andrúmsloltið miklu máli. Líf mundi varla jjrífast, nema í loftinu væri nokkuð magn af vatnsgufu, kolsýru og súrefni. ítrekaðar tilraunir liala því verið gerðar til að finna jjessar lofttegundir með litrófsrannsóknum, jjótt ekki sé þar hægt um vik, jjar sem cinnig er mikið af jjeim í andrúmslofti jarðarinnar, cn í gegnum jjað verður ljósið frá Mars að' fara, til að' komast að ljósgrciningartækjunum, sem notuð eru til rannsóknanna. í litrófinu skyggja jjá einkennislínur loftteg- undanna í lofthafi jarðar á sömu línurnar í Ijósinu frá Mars. Þess vegna hala jjessar litrófsrannsóknir hel/.t vcrið gerðar frá háum fjöllum cð'a jafnvcl úr loft- förum, svo áhrifa lrá andrúmslofti jarðarinnar gætti sem minnst. Á þennan hátt liafa fácinar lofttegundir fundizt á Mars. Kolsýra er Jjar áreið'an- lega, og líklega er um helmingi meira at henni cn á jörðinni. Sumar athuganir benda til að súrefni sé þar einnig, en sáralítið jjó. Vatnsgufa cr einnig at mjög skornum skammti. Líklegast cr talið, að langmestur liluti loftsins sé köfnunar- efni, en ekki er Jjó hægt að sanna jjað með litrófsrannsóknum, mcðal annars VEDRID — 59

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.