Fréttablaðið - 18.12.2009, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 18.12.2009, Blaðsíða 70
14 • Nirvana var geðveik hljómsveit. Kurt Cobain var hvorki besti lagahöfundur né söngvari heims – hvað þá besti gítarleikarinn. En hann var á réttum stað á réttum tíma með tónlist sem stenst full- komlega tímans tönn. Hinn 30. ágúst 1992 kom Nir- vana fram á Reading-hátíðinni. Tónleikarnir voru teknir upp og hafa nú verið gefnir út. Þegar hljómsveitin kom fram á hátíð- inni var minna en ár síðan platan Nevermind kom út, sem átti síðar eftir að breyta tónlistarsögunni. Nirvana er í gríðarlegu stuði á tónleikunum og tekur öll sín bestu lög - sem búið var að semja á þessum tíma. All Apol- ogies, Come As You Are, Lounge Act... æ, þessi lög eru öll þarna. Og að sjálfsögðu Smells Like Teen Spirit. Kurt og félagar voru ekkert að vanda sig á tónleik- unum, klikkið í Smells ... er til að mynda kostulegt. En það skiptir engu máli. Orkan sem steig frá hljómsveitinni skilar sér fullkom- lega í eyru hlustandans og það er dýrmætt fyrir mann, sem sá þá aldrei á tónleikum, að fá jafn vel heppnaða tónleika á plasti. Nirvana – Live at Reading er mjög vel heppnuð tónleikaplata, nær hnökralaus skemmtun sem sýnir Nirvana á hápunkti ferilsins. - afb POPPPLATA: FRÁBÆR TÓNLEIKAPLATA NIRVANA Á HÁPUNKTI FERILSINS NIRVANA LIVE AT READING Dánlódaðu: All Apologies, Lounge Act, Polly. SORRÍ Enginn hamborgari í kvöld. Rækjusamlokan verður að duga. FÉLAGARNIR Lopapeysurnar eru heit- ar núna. SJÁLFSMYND Nagdýr geta framkvæmt ýmsa hluti í dag. ÖNNUR KLÓSETTMYND? Fólk er eitthvað að misskilja þennan lið.TEKIÐ STÓRT UPP Í SIG Æ … jájá. Taktu mynd með símanum og sendu okkur. Við birtum bestu myndirnar og höfundur langbestu myndarinnar fær tvo kassa af Doritos. Myndirnar geta verið af hverju sem er, atburði, Sveppa, Michael Jackson, Jóhönnu Guðrúnu eða bara góðu flippi. TAKTU SÍMAMYND! ÞÚ GÆTIR UNNIÐ TVO KASSA AF DORITOS SENDU OKKUR ÞÍNA SÍMAMYND Í SÍMA 696 7677 EÐA Á POPP@ FRETTABLADID.IS OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ TVO KASSA AF DORITOS! Árið 2004 voru myndir úr símum í fyrsta skipti aðalmyndirnar sem náðust af náttúruham- förum eftir að flóð- bylgjur skullu á eyjuna Súmötru í Indlands- hafi. SPURNING UM AÐ LÆSA NÆST Netið í símanum... inni á klósetti. BESTA MYNDIN! KLIKKAÐUR ÞESSI Er þetta föndrað á leikskólunum? Sendu okkur símamynd! Nýtt fylgirit Fréttablaðsins Við viljum tvífara fræga fólksins! Er kærastan þín eins og Angelina Jolie eða er vinur þinn eins og Jack Black? Sendu okkur mynd til sönnunar og hún gæti birst í næsta tölublaði. POPP er nýtt fylgirit Fréttablaðsins og kemur út mánaðarlega. Við viljum að þið sendið okkur klikkuðustu símamyndirnar ykkar. Bestu myndirnar birtast í næsta tölublaði og höfundur bestu myndarinnar fær tvo kassa af Doritos í verðlaun. Sendið myndirnar í síma: 696 POPP (696 7677) eða á popp@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.