Vikan

Eksemplar

Vikan - 06.05.1965, Side 3

Vikan - 06.05.1965, Side 3
Rltstjiri: Gísli Sigurðsson (úbm.). Blaðamenn: Guð- mundur Karlsson, SigurSur Ilreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri; Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 25. Áskrift- arverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. FORSlÐAN Við gefum 100 lesendum Vikunnar kost á því að vera myndavéi ríkari með vorinu og í tilefni þess hefur Ijósmyndari Vikunnar, Kristjón Magnússon, tekið þessa mynd. Unga frúin ó myndinni heitir Guðríður Thorarensen og hún er þarna með fjölda af myndavélum, Agfa Iso-Rapid, Kodak Instamatic, Minolta og Zeiss lcon; allt vinningar í getrauninni. i NÆSTA BLAÐI I ÞESSARS VIKU EN SKHtTISí NAKVÆMLEGA PAÐ SAMA OG KOM FYRIR MIG.' NÝ STÓRGLÆSILEG VERÐLAUNAGETRAUN: 100 MYNDAVÉLAR, 100 VINNINGAR Bls. 26 BROT ÚR ÆVI KVENNAGULLSINS CASANOVA .................................. Bls. 10 HVAÐ VARÐ UM KÓNGSDÆTURNAR ÞRJÁR? .................................. Bls. 8 í STRÍÐI VIÐ LÖG OG RÉTT, smásaga Bls. 12 GOLDFINGER, framhaldssaga eftir lan Flemming .................................. Bls. 14 SÍÐAN SÍÐAST. Ýmisl. efni úr víðri veröld Bls 16 VANDINN AÐ FÓSTRA FÓSTRUR. Vikan ræðir við frú Valborgu Sigurðardóttur uppeidisfræðing um fóstruskólann og einnig verður fjöldi mynda, sem Ijósmyndari Vikunnar hefur tekið í fóstruskólanum. ÞRJÚ KVÖLD í SEPTEMBER. Smásaga eftir íslenzkan höfund, sem kallar sig Oliver Pell. HÚN BER HEIMSFRÆGT NAFN, SEM MARGIR HAFA GRÆTT OF FJÁR Á — NEMA HÚN. Grein um hina raunverulega Suzie Wong í Hong Kong. ÞAÐ ER LÍFSNAUÐSYNLEGT AÐ DREYMA. Grein um nýjustu niðurstöður um drauma og svefn. REIKNINGUH FHA SKlÐASKÖLANUM FYRIR SKEMMDIR A STOKKBRAUTINNI.' UNGA KYNSLÓÐIN 1965 OG LÍFSSKOÐANIR HENN- AR, síðari hluti ..................... Bls. 18 KATÓLIKKALYGI FRÁ 12. ÖLD. Stutt bréf frá Bene- dikt frá Hofteigi til útlends fræðimanns. HITABELTISNÓTT, framhaldssaga ......... Bls. 24 VIKAN OG HEIMILIÐ, ýmislegt efni fyrir kvenþjóð- ina ................................... Bls. 28 VERÐLAUNAGETRAUN: 100 MYNDAVÉLAR 100 VINNINGAR. ÓTTARR SVARTI MAIverK Það liangir upp á vegg í Galleri de Snob stærð 0,85x1,20 í brúnni umgerð Myndflöturinn fagurgulur Fjórar lóðréttar línur og fjórar láréttar sem mynda 90 gráðu horn nafn: Móðir með barn (stórsnjallt nafn) Höfundarnafn í neðra horni til hægri — Pirazzo — (heimsfrægt nafn) Verð 120,000 krónur? — Ertu vitlaus? Neliei — dollarar) Selt Mr. Wallstreet Ameríkana, sem er að safna Pirazzoum eins og barn safnar glansmyndum NEI EG ER AÐ REYNA AD GIFTA MIG TIL FJAR EINS 0G Lp, TILVONANDI TENGDAPABBI.' VIKAN 18. tbl. g

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.