Vikan

Issue

Vikan - 04.11.1965, Page 17

Vikan - 04.11.1965, Page 17
AÐEINS HINIR HUNGRUÐU GETA SIGRÐAÐ HUNGRIÐ - EN ÞEIR GETA ÞAD EKKI EINIR - Pakistan — þar herja uppskeruhrestir, haliæri, dýrapestir og drepsóttir. íbúar austur og vestur Pakistan eru citthvað um 90 milljónir, en meðalaldurinn er 30 ár — eru þetta tvítugir öldungar, aem sitja á götunni? í Pakistan er hallæri og vatnsskortur svo algengt, að íbú- unum þykir varla tiltökumál! Lítil, indversk stúlka á götunni. Hver verða örlög hennar — hún er 1/440.000.000 at landsmönnum Indlands. Ilver verður tramtíð barnanna? Það veit cnginn. En látum pau að minnsta kosti ckki þola hungur — hungruð vera er hættuleg sjálfri sér og umhverfi sínu. Og umliverfi hennar er allur heimurinn.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.