Vikan


Vikan - 30.06.1966, Page 47

Vikan - 30.06.1966, Page 47
Slétt taustykki er hægt að nota sem sól- föt. Leggið stykkið um líkamann undir handleggjunum. Dragið fremra horn- ið undir hægri hand- legg aftur fyrir og upp á vinstri öxl. Dragið afturhornið upp á vinstri öxl og hnýtið þar. Sarong er búinn þannig til: Saumið band í bæði efri hornin á efni, sem er 180 cm langt og 84 cm breitt. Bindið saman um mjaðm- irnar eins og sýnt er á teikningunni. • - o »•■* .i. * .Jf .'V, « &'«!•*-*«<*♦ “**,**llt'' f .» * * + *- * * • * * *^i*«3**<i*S*jL * ■? * * + **•**, 7J |»«v * M -'N wlí - M'i «*»•■*» ♦ « * Mtj ' ‘ * I ' - » * r Zii fk WSIti . ' s.W’* PEISA Stærðir: 38 (40) 42 (44). Yfirvídd: 84 (88) 92 (96) sm. Sídd: 57 (59) 59 (61) sm. Efni: Um 5—600 gr. af skútugarni Invicta. Heklunál nr. 6. Peysan er hekluð úr tvöföldu garni með fastahekli og farið undir báða lykkju- helmingana. Hekl. það þétt að 12 fastal. mæli 10 sm. Standist þessi hlutföll má prjóna eftir uppskriftinn óbreyttri, annars verður að breyta nálar- eða garngrófleika þar til rétt hlutföll nást. Einnig má hekla peysuna úr einföldu skútugarni Zermatt. Auðvelt er einnig að ná sama lykkjufjölda á 10 sm. með því að hekla úr ein- földu Síhretta garni sömu teg. og hekla þá lausar. Verður þá peysan mun þynnri en úr hinum tveimur teg. Ágætt er að hekla stærðina eftir notaðri flík og breyta sniðinu að vild. Loftlykkjur: Búið til færanlega lykkju, dragið garnið upp í gegn um hana, dragið það síðan aftur upp í gegn um þá lykkju og þannig áfram. Fastahekl: 1 1. á nálinni, dragið garnið upp (2 1. á nál). Bregðið þá garninu um nálina og dragið það í gegn um báðar lykkjurnar í einu. Lykkjuhekl: Heklið eins og fastahekl frá réttu, einnig eins og fastah. frá röngu Framhald á næstu síðu. VIKAN 26. tbl. 47

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.