Vikan


Vikan - 23.02.1967, Page 24

Vikan - 23.02.1967, Page 24
GRÍMUBALL í HEIMAHÚSUM Sveppurinn er telpa í hvít- og rauð- doppóttu pilsi og með hatt úr sama efni. smáfelldur hvítur kragi um háls- inn, en blússan brún. Við hlið hennar ritur lítill púki í rauðri peysu, rauð- um sokkum og með rauðan dúsk á svörtu skottinu. Sláin er svört og húf- an, en hornin höfð rauð. Sé grímubáll haldiö heima, skapar þaö skemmti- legt andrúmsloft ef stofurnar eru viðeigandi skreytt- ar. Þaö kostar töluveröa fyrirhöfn, en þarf ekki aö veröa dýrt. Þaö er um aö gera aö nota nógu sterka liti og lielzt aö fylgja emhverri ákveöinni áætlun við skreytinguna. Á efri myndinni er stofan gerö aö litlu veitingahúsi. Skilrúm og forliengi eru gerö úr mislit- um pappírsrœmum, grimur og blöörur hengdar á víö og dreif, lítil borö meö skrautlegum dúkum sett í hvern bás, púöar settir á kolla og kassa. Þarna eru reyndar bastmottur á veggjum, en þaö viröist nú vera heldur dýrt og fyrirhafnarmikiö fyrir eitt kvöld. Þaö veröur auövitaö aö taka allt annaö út úr stofunni á meöan. Á neöri myndinni má taka einn vegg eöa eitt horn herbergisins og skreyta eins og þar sýnir. Þek'iö vegg Framhald á bls. 55 + * * * i * X- * X- 4 X- 4 4 4 4- Hér að neðan er lítill trúður með háan, bleikan stromphatt, fötin fjólublá og kafl- arnir í bleikum, rauðum og gulum litum. Þá er stígvélaði kötturinn í svörtum sokka- buxum, rauðum stígvélum, sem rauð pífa er límd á. Kjóllinn grænn með hvítum kraga, slaufan rauð og hettan svört, er bleikleitt látið vera innan í eyrunum. | i I )

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.