Vikan

Tölublað

Vikan - 01.03.1973, Blaðsíða 14

Vikan - 01.03.1973, Blaðsíða 14
FANGINN A LÖGMANNS- SKRIFSTOFUNNI 2. hluti Heinz Ollenburg ólst upp við harðstjóm ográðriki móður sinnar og stóð sig illa i skóla. Hann fylltist vanmáttarkennd, sem hann reyndi að bæla niður með kvennafari, og laug á sig f rægðarverkum á þvi s viði og fleirum ef ekki vildi betur. Hann komst i háskóla á fölsuðu prófskirteini, efnaðist vel sem lögfræðingur, en það hrökk ekki fyrir eyðslu hans i kvenfólk og fjárhættuspil. OUenburg varft mestum hluta tlma'sína I pilsa veiftar, og sló um sig meft frægftarverkum sínum á þvl svifti sem mest hann mátti. Þannig sóttist hann eftir aö láta Ijósmynda sig meft kvenmönnum, og helzt fleiri cn einni. ' - Einn dagur leiö af öftrum. A skcifstofu Ollenburgs lögfræftings i Graf-Adolf-Strasse fjörutiu og fimm i Dusseldorf, fór öll starf- semi fram meft venjulegum hætti, qg skjólstæöingar og viftskipta- vinir hins viröulega lögmanns áttu sist von á þvi aft bakatil vift skrifstofu sina geymdi hann mann fanginn og reyndi aft kúga fé af honum i skiptum fyrir frelsi. Frú Luder, einkaritari Ollenburgs, tók ekki heldur eftir neinu óvenjulegu. Theo Albrecht forftaftist lika aft h*afa hátt. Hann gat ekki betur skiliö á fanga- vörftum sinum en þeir vildu hafa peninga hans, efta lif ella, og taldi þvi öruggast aft egna þá sem minnst. Kron s'at yfir honum um nætur. Hann batt þá hendur Albrechts til frekara öryggis, til aö geta sjálfur látift sér liöa I brjóst á bedda, sem var fyrir framan skápinn. Á daginn-leit Ollenburg hinsvegar eftir fanganum og vék ekki af skrifstofunni, nema Kron heffti tima til aft leysa hann af. Þegar litift var aft gera, brá Ollenburg sér inn i bakherbergift og skrafafti vift fangann. „Herra Albrecht vifturkenndi, aft ég áttafti mig vel á honum sál- fræftilega,” sagöi Ollenburg siftar. betta lof var ljúft i eyrum lög- fræftingsins, sem lengi haffti lifaft i þeirri trú aft hann væri skarpur hugskoöari og mannþekkjari. begar þeir Kron höfftu komist aft þeirri nifturstöftu aft ekkert gæti bjargaft vift fjárhag þeirra til frambúftar nema aft ræna ein- hverjum rikum manni og taka fyrir hann lausnargjald, kom Ollenburg sér upp löngum lista yfir hugsanleg fórnarlömb, og haffti þá meftal annars I huga skapgerö hlutafteigandi, meö þaö fyrir augum hvernig þeir kynnu aft bregöast við óþægilegum kringumstæftum. Upphaflega var Ollenburg ekki efstur á þeim lista. Fyrst haföi Ollenburg haft i huga Margot Jahn, tuttugu og tveggja ára gamla dóttur Friedrichs Jahns, fyrirtækja- eiganda á heimsmælikvarfta. Margot Jahn bjó á sextándu hæft i svokölluðu Arabella-húsi i Munchen. Skömmu eftir áramót 1971 óku þeir Ollenburg og Kron áleiöis til Munchen, I þeim tilgangi aft ræna henni. beir fóru aft næturlagi, lentu i snjóbyl og hálku, svo aft Diamantenpaul átti fullt i fangi meö aft halda bilnum á veginum. Um morguninn náftu þeir til Munchen og óku til Arabella-húss. Ollenburg hringdi dyrasimabjöllunni hjá Margot Jahn. Ekkert svar. beir félagar komust inn i húsift, fóru i lyftu upp aft ibúð stúlkunnar og hringdu dyrabjöllunni, en án árangurs. Ungfrúin hefur sennilega ekki verift heima. Kron varft gramur, en Ollenburg yppti öxlum.'Svo óku þeir heim aftur. Skömmu siftar gáfu þeir Margot Jahn alveg upp á bátinn, þegar þaft frt .tist aft stúlkukindin heföi gift sig. En aft ræna giftri konu var aft dómi Ollenburgs of hæpift og vafasamt fyrirtæki til aft á það væri hættendi. Eftir þetta haffti Ollenburg i sigtinu ýmsar rikar manneskjur, en hætti vift þær af ýmsum ástæftum. Um siftur fékk hann augastaft á Karli Albrechj, bróftur Theos og mefteiganda i atvinnu- rekstri. beir bræður höfftu frá upphafi verift mjög samrýmdir. beir höfftu alist upp i fátækt og auftgast I félagi, eignast keöju verzlana um gervallt landift og voru komnir i röð rikustu manna þess. Hinsvegar vissu fáir aö þeir væru til, þvi aft þeir voru þannig gerftir að mikil athygli af hálfu al- mennings fór i taugar þeirra. Ollenburg haffti fræðst um þá úr fjármálatimaritinu Kapital. Frekari eftirgrennslanir leiddu i ljós að Karl Albrecht væri slappur til heilsunnar, og þá ákvaft Ollenburg aft þeir skyldu i staftinn snúa sér aft Theo bróður hans þvi aft ekki væri gott aí> setja uppi meft fanga, sem kannski tæki allt i einu upp á þvi aft fárveikjast og þyrfti lækni. Og Kron samþykkti eins og venjulega allt, sem félagi hans lögfræöingurinn stakk upp á. beir Albrecht-bræöur voru af fátækum komnir, kotbændum á Ruhr-svæöinu sem siftr.p höfftu orftift iftnverkamenn. Faóir þeirra bræftra var fyrst námumaftur og miftur heilsusamleg vinnuskilyrfti i jörftu niftri eyftilögöu i honum lungun. bá fékk hann starf vift brauftgerft. Konu hans tókst aft .eignast smávörubúft i Essen. Fjölskyldan var mauriðin, sparsöm og sanntrúaftir kaþólikkar, sem ekki létu neinn sunnudag lifta svo aft ekki væri farift til kirkju. Foreldrarnir fundu engu aft siftur sárt til fátæktar sinnar og voru fast- ákveftin i aft skapa sonum sinum betri framtift. Karl var látinn læra á pianó, Theo á fiðlu og báftir námu þeir verzlunarfræfti, þegar þeir höfftu aldur til. í striöinu varft Theo undirforingi, Karl liftsforingi. Eftir striðift hófust þeir handa vift aft koma upp 14 VIKAN 9. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.