Vikan


Vikan - 03.03.1977, Blaðsíða 13

Vikan - 03.03.1977, Blaðsíða 13
œrkemcir liturinn? dæmis mjög ánægjulegt að fá að sjá íslenska þætti í lit. Menn minnast mynda eins og Brekkukotsannáls og Lénharðs fógeta, sem báðar voru teknar í litum og misstu mikils, er þær voru sýndar í svart/hvítu. Varla þarf heldur að minnast á allar gömlu bíómyndirnar. Þær væru örugglega miklu skemmtilegri, ef liturinn væri til staðar. Litur er það sem koma skal. Enginn efast um það, en spurningin er þá: Hven- ær verður það? Hvað eigum við að bíða lengi? ERU LITSJÓNVÖRP DÝR? Líklega eru þau litsjón- vörp, sem eru á boðstólum í dag, ekkert dýrari en fyrstu svart/hvítu sjónvörpin, sem hingað voru flutt. Svart/hvít tæki kostuðu árið 1964, 20 - 30 þúsund krónur. Miðað við fram- færsluvísitölu mætti rúmlega nífalda upphæðir frá þeim tíma til þess að fá út raun- verðið í dag. Svart/hvít sjónvörp hafa því kostað sem svarar 180 - 270 þús- und krónum í dag, og fyrir það verð er hægt að fá ágætis litsjónvarpstæki. A.Á.S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.