Vikan


Vikan - 05.02.1981, Blaðsíða 12

Vikan - 05.02.1981, Blaðsíða 12
Texti: Sigurður Hreiðar Myndir Álfheiður Guðlaugsdóttir NEW YORK: Símavændi í líkhúsinu og 17. júní stemmning á útimarkaðnum IMew York búi gekk út að láta bréf í póstkassa. Hann var varla fyrr kominn út úr dyrunum en maður réðst á hann og rændi hann. Að því búnu hélt maðurinn áfram með bréfið sitt og lét það í póstkassann. Á bakaleiðinni réðst að honum annar ræningi, en þá sagði maðurinn: „Því miður, góði, þú ert of seinn. Ég var rændur hér i hinni leiðinni." „Ha, var það?” sagði ræninginn. „Hvemig leit sá þorpari út? Ég verð að finna hann í fjöru — þetta er mitt svæði." Þetta er ein af þeim sögum sem New Yorkarar segja með þeirri hálfkærings- kímni sem þeir beita gagnvart glæpastarf- seminni. I New York er allt til og allt stórt I sniðum, líka glæpir. Þegar farið er um ræflahverfin — slömmin — verður skiljanlegra hvernig þetta getur þrifist. Svertingjar eru ef til vill ekki stærsta vandamálið á þessu sviði lengur — Puerto Ricanar hafa tekið yfirhöndina. Þeir reyna ekki einu sinni að samsamast bandarísku þjóðlífi heldur heimta götu- merkingar og búðaskilti á spænsku og að börnunum þeirra sé kennt á spænsku í skólunum og komast upp með þetta. ÍZ Víkanfe. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.