Vikan


Vikan - 16.04.1981, Blaðsíða 77

Vikan - 16.04.1981, Blaðsíða 77
í næstu Viku List í skugga dauðans Lesendur Vikunnar, sem fylgdust með framhalds sögunni Holocaust, rekur sjálfsagt minni tií þess er Karl Weiss var settur i fangabúðir i Feresienstadt Þar var listamönnum, sem Hitlersstjórninni var illa við komið fyrir. I næstu Viku förum við i heimsókn tu Terezin i Tékkóslóvakíu og kynnumst þessum ömur lega stað eins og hann kemur nutimanum fyrir sjonir Smákonu- hattar í næstu Viku er rétt að vera þess albúinn að taka fram prjónana. Þar birtist uppskrift að snotrum vorhöttum fyrir smákonur, höfuðföt sem áreiðanlega munu prýða marga kolla. * * Vestræn borg í svörtu Afríku Sú var tíðin að hin svarta Afríka var okkur órafjarri — framandi land með framandi fólk og framandi siði. Fjarlægðin er ekki lengur hin sama. Ferðalög eru orðin auðveld og ekki tímafrek. Afríkulönd eru samt ennþá framandi lönd með framandi fólk og siði. í næstu Viku litumst við um í Nairobi. * The Police Staðarheitið Kristjanía vekur íslendingum hugmynd um eiturlyf og lágkúru, samfara ofurlítilli forvitni um hvers konar Gómorra þetta sé. Vikan skrapp í heim- sókn til Kristjaníu á dögunum og í næstu Viku er viðtal við íslenska konu sem þar býr — og vill ekki annars staðar vera. Breska hljómsveitin The Police nýtur mikilla vinsælda hér á landi. Hver kannast ekki við „Message in a Bottle", „Don't Stand so close to me" og „Dododo adadada". Þarna sameinast fín tónlist og hressileg fram- koma. í næstu Viku birtist frásögn og plakat af þessari ágætu hljómsveit. Kristjanía — vil hvergi annars staðar búa 16. tbl. Vikan 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.