Vikan


Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 9

Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 9
Húsbúnaður Margir eiga húsmuni sem eru orðnir gamlir og lúnir. Sumir kjósa að henda slíkum leifum og kaupa nýtt. Aðrir eiga margar góðar minningar tengdar húsgögnunum og finnst sem sálina vanti í innhúið ef hlutirnir eru látnir hverfa. Við sjáum hér stóla sem gerðir voru upp og rúm sem varð eins og nýtt eftir að hafa fengið nýja yfirhreiðslu. Nú er veggfóður að hasla sér völl á nýjan leik og hér hefur það haft áhrif á hvaða litur var valinn á áklœðið sem notað var við andlitslyftinguna. Púðar og pífur setja svo skemmtilegan svip á heildar- myndina. Það verður því ekki annað sagt, þegar upp er staðið, en að eigendur þessara húsmuna megi vera stoltir af árangrinum. Andi Viktoríu drottningar svífur hér yfir vötnum. Ljósir litir áklæðis og veggfóðurs fara vel við dökkan við borðsins og myndarammanna. Margir hafa setið í þessum stól frá því að afi og amma eignuðust hann í upphafi búskapar síns. Hann var orðinn mjög illa farinn og væri sjálfsagt fyrir löngu kominn í uppfyllingu við öskuhaugana ef ungu hjónin hefðu ekki tekið ástfóstri við hann og yfirdekkt með sterku, fallegu áklæði. Nú skipar hann heiðurssess í her- berginu. 22. tbl. Vikan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.