Vikan


Vikan - 14.01.1988, Blaðsíða 20

Vikan - 14.01.1988, Blaðsíða 20
NOSTRADAMUS ótrúlegt sem það virðist verður ekki annað séð en Nostradamus hafi séð fyrir hvernig orrustuflugmenn myndu líta út í síðari heimsstyrjöldinni, með leðurhjálma sína, klunnalegar súrefn- isgrímur og hlífðargleraugu. Hann tal- ar um þá sem „að hálfu leyti svín og að hálfu leyti maður, þegar orrustur eru háðar á himni“. Hiroshima í spádómunum er einnig að finna endalok síðari heimsstyrjaldarinnar; kjarnorkuárásirnar á Hiroshima og Nagasaki. Nærri höfninni í tveimur borgum verða tvisvar eyðingar, hrœðilegri en menn hafa séð. Báðar borgirnar eru við hafið og sprengingarnar og geislavirknin sem fylgdi í kjölfarið var meiri ógn en mannkynið hafði áður kynnst. Framtíðin Nostradamus talar um þriðja stríðið á þessari öld. Það verður háð á norður- hveli jarðar eftir að tvö stórveldi sam- einast gegn ógn í austri. Þegar íbúar nyrðri pólsins eru sameinaðir verður mikil skelf- ing í austri. Dag nokkurn munu miklu leið- togarnir tveir vera vinir. Nýja landið verður á hátindi mátt- ar síns fyrir mann blóðsins er talan endurtekin. Hversu ótrúlegt sem það virðist verður ekki betur séð en Nostradamus hafi séð fyrir sér hvernig orrustuflugmenn myndu líta útí síðari heimsstyrjöldinni með klunnalegar súrefnisgrímur og leðurhjálma: „Að hálfu leyti svín og að hálfu leyti maður, þegar orrustur eru háðar á himni. Á öðrum stað er „maður blóðsins“ sagður hinn þriðji antíkristur sem mun rísa upp í Kína. „Nýja landið“ var nafnið sem Nostradamus notaði alltaf um Ameríku. Hann virðist því vera að spá bandalagi Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna í stríði við Kína. Þessi ragna- rök eru meira að segja tímasett mjög nákvæmlega: Á árinu 1999, á sjöunda mánuði kemur hinn mikli konungur ógn- arinnar af himnum. Fyrir og eftir mun stríð geisa. Samkvæmt þessum spádómi verður styrjöldin hafin árið 1999 og í júlí á því ári verður gripið til kjarnorku- vopna. Norðurhvel. jarðar mun verða verst úti, samkvæmt spádómnum. Þar segir meðal annars: „mikil hungurs- neyð af völdum eitraðrar bylgju mun teygja regn sitt eftir öllum Norðurpóln- um. “ Líklega er þarna átt við geislavirk ský, í þessari hrœðilegu framtíðarspá. ■ ■ ÆT STJORNUFRETTIR Fréttir Stjörnunnar vekja athygli. A Stjörnufréttir eru alvörufréttir, fluttar á i ferskan hátt. Fréttir fyrir fólk. i Stjörnufréttir allan sólarhringinn: Kl. r 8, 10, 12, 14, 16 og 18 alla virka daga, kl. 10, 12 og 18 um helgar. Skínandi fréttir á FM 102 og 104 20 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.