Vikan


Vikan - 14.01.1988, Blaðsíða 48

Vikan - 14.01.1988, Blaðsíða 48
Ríkissjónvarpið kl. 22.15. Vanessa Redgrave og Madeleine Potter í hlut- verkum sínum í myndinni Bostonbúar sem er gerö eftir sögu Henry James. Stöð 2 kl. 21.00. Það eru Goldie Hawn og Burt Reynolds sem fara meö aðalhlutverkin i bíómyndinni Bestu vinir. Þau hafa búið saman í óvigðri sambúð með ágætum árangri, en stefna sambandi sínu í hættu þegar þau ákveða að láta pússa sig saman. RÚV. SJÓNVARP 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Niili Hólmgeirsson 48. þáttur. 18.25 Börnin í Kandolim (Barnen í Candolim) Sænsk sjónvarpsmynd fyr- ir börn sem fjallar um lifnaðarhætti fólks í litlu þorpi á Indlandi. 18.40 Klaufabárðarnir Tékknesk brúðumynd. 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Staupasteinn. 19.25 Popptoppurinn. Efstu lög evrópsk/banda- riska vinsældalistans, tek- in upp í Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. Umsjónar- maður Helgi E. Helgason. 20.55 Annir og appelsín- ur. Að þessu sinni eru það nemendur Leiklistarskóla Islands sem sýna hvað í þeim býr. Umsjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 21.25 Mannaveiðar. Þýsk- Það er arftaki Derricks sem er í aðalhlutverki í myndaflokknum Manna- veiðar. ur sakamálamyndaflokk- ur. 22.15 Bostonbúar. (The Bostonians). Bresk kvik- mynd frá 1984 gerð eftir samnefndri sögu Henry James. Leikstjóri James Ivory. Aðalhlutverk Christ- opher Reeve, Vanessa Redgrave og Madeleine Potter. Myndin gerist í Boston árið 1876 og fjallar um skelegga kvenrétt- indakonu og erfiðleika hennar í einkalífinu. 00.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖÐ II 16.25 Þrjár heitar óskir (Three Wishes of Billy Grier). Billy Grier er sextán ára piltur sem haldinn er ólæknandi hrörnunarsjúkdómi og á stutt eftir ólifað. Með það í huga leggur hann af stað út í hinn stóra heim, staðráðinn í að láta óskir sínar rætast. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Betty Buckley og Hal Holbrook. Leik- stjóri: Corey Blechman. 17.55 Valdstjórinn. Leikin barna- og unglingamynd. 18.20 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við tónlist- arfólk og ýmsum uppá- komum. 19.19 19.19. Stöð 2 kl. 14.20. Kvöld trúðanna. Mynd Ingmars Bergmans frá 1953 er eins og flestar aðrar mynd- ir meistarans veisla fyrir augað, kvikmynduð af Sven Nykvist. Stöð 2 kl. 20.10. Það er hin gullfallega Linda Ham- ilton sem fer með aðalhlut- verkið f hinum nýja myndaflokki Fríða og dýrið. FM 102 og 104 RÚV. SJÓNVARP 14.55 Enska knattspyrn- an. Bein útsending. Um- sjónarmaður Bjarni Felix- son. 16.45 Á döfinni. 17.00 Spænskukennsla II. 18.00 fþróttir. 18.15 í finu formi. Ný kennslumyndaröð í leik- fimi. Umsjón: Ágústa Johnson og Jónína Ben- ediktsdóttir. 18.30 Litli prinsinn. Bandarískur teiknimynda- flokkur. 18.55 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Smellir. Umsjónar- maður Þórunn Pálsdóttir. 19.25 Annir og appelsín- ur. - Endursýning. Mynd- lista- og handíðaskóli Islands. Umsjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Landiðþitt-fsland. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Sindbað sæfari. (The Golden Voyage of Sindbad). Bresk bíómynd frá 1973. Sindbað, sæfar- inn mikli frá Bagdad, lendir í ótrúlegum svaðil- förum er hann siglir um höfin blá. Hann finnur áður óþekkta eyju og 48 VIKAN berst þar við forynjur og galdrahyski sem bregður sér í allra kvikinda líki. 23.20 Framvarðasveitin. (The Big Red One). Banda- rísk bíómynd frá 1986. Leikstjóri Samuel Fuller. Aðalhlutverk Lee Marvin, Mark Hamill og Robert Carradine. I myndinni er rakin saga lítils, banda- rísks herflokks í síðari heimsstyrjöldinni. Þeir félagarnir eru ætíð í fremstu víglínu og reynsla þeirra af ógnum stríðsins snertir þá djúpt. Atriði i myndinni eru ekki talin við hæfi ungra barna. 01.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖÐ2 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. 10.30 Smávinir fagrir. Áströlsk fræðslumynd um dýralíf í Eyjaálfu. 10.40 Myrkviða Mæja. Teiknimynd. 11.05 Svarta Stjarnan. Teiknimynd. 11.30 Brennuvargurinn. Nýsjálenskur myndaflokk- ur fyrir börn og unglinga. Lokaþáttur. 12.00 Hlé. 14.20 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðv- ar 2. Kvöld trúðanna (Gycklarnas afton). Bergman fjallar hér um hinn sígilda ástarþríhyrn- ing. Aðalhlutverk: Harriet Anderson, Ake Grönberg, Hasse Ekman og Annika Tretow. Leikstjóri: Ingmar Bergman. 15.55 Ættarveldið (Dynasty). 16.40 Nærmyndir. Nærmynd af Guðbergi Bergssyni rithöfundi. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. 17.00 NBA - körfuknatt- leikur. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 18.30 fslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu Evrópu. 19.19 19.19. 20.10 Fríða og dýrið (Beauty and the Beast). Nýr framhaldsmynda- flokkur um samskipti fallegrar stúlku við af- skræmdan mann sem helst við í undirheimum New York borgar. Aðalhlutverk: Linda Hamilton og Ron Perlman. 21.00 Sveitatónlistin hrifur (Honeysuckle Rose). Mynd um banda- rískan sveitasöngvara. 20.30 Fólk. Bryndís Schram ræðir við Höllu Linker. 21.00 Bestu vinir (Best Friends). Gamanmynd um sambýlisfólk sem stefnir sambandi sínu í voða með því að gifta sig. Aðalhlut- verk: Goldie Hawn og Burt Reynolds. Leikstjóri: Norman Jewison. 22.50 Hasarleikur. Ósætti kemur upp milli Sam og David og Maddie lendir á milli þeirra. 23.35 Konunglegt sólfang (The Royal Hunt of the Sun). Myndin gerist á sextándu öld og greinir frá spönskum herforingja í leit að gulli. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Christopher Plummer og Nigel Davenport. Leikstjóri: Irving Lerner. 01.25 Þessir kennarar (Teachers). Gamanmynd sem fæst við vandamál kennara og nemenda í nútíma framhaldsskóla. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Jobeth Williams, Judd Hirsch og Richard Mulligan. Leikstjóri: Arthur Hiller. 03.10 Dagskrárlok. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Dyan Cannon, Amy Irving, Slim Pickens og Priscilla Pointer. 22.55 Tracey Ullman. Skemmtiþáttur með söngvum, dansi og stutt- um leikþáttum. 23.20 Spenser. 00.05 'Vígamaðurinn Haukur (Hawk the Slayer). Ævintýramynd um átök góðs og ills. Aðalhlutverk: Jack Palance og John Terry. Leikstjóri: Terry Marcel. 01.35 Upp á líf og dauða (Death Hunt). Bandarísk spennumynd frá 1981, byggð á sönnum atburð- um. Albert Johnson er grunaður um morð og hundeltur yfir ískaldar auðnir Kanada. Á hælum hans er kanadíska ridd- aralögreglan með hinn þrautþjálfaða liðþjálfa Edgar Millen í farar- broddi. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Lee Marvin og Angie Dickin- son. Leikstjóri: Peter Hunt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.