Menntamál - 01.01.1925, Blaðsíða 6

Menntamál - 01.01.1925, Blaðsíða 6
52 MENTAMÁL hann á aö geta lyft m ö r g u m, eins og þeim f á u b e s t u tókst af eigin ramleik. Jeg hugsa mjer hjeraSsskóla Þingeyinga og eina 5—10 aSra skóla, er si'öar rísa, starfa þannig, aö fyrst sje almennur fræöa- skóli fyrir karla og konur, meö 1—2 vetra námi, eftir getu og kringumstæöum. í sambandi viö skólann sje hússtjórnar- deild fyrir konur, þar sem lika sje kend ýmiskonar önnur kveniöja, og mjög margbreytileg, verkleg kensla, fyrir karl- menn: aö smíöa einfalda hluti úr trje og járni, steypa steina, spifina á spunavjel, vefa o. fl. í stuttu máli: hjeraösskólinn á aö vera fyrirmyndar heimili, þar sem unga fólkið lærir bókfræði, sund, skíðagöngur, skautaleikni og að vinna þau vinnubrögð, sem dugandi fólk þarf mest aö nota í daglega lífinu. J. J. Viljinn. Eftir Jules Payot. V. Tilfinningarnar. Viljinn er tregur á aö lilýða þurrum fyriskipunum hugmynd- anna. Þaö þarf öflúgar tilfinningar til aö gera viljann sterkan og þolgóöan. „Vér eigum aö hlynna aö þroska tiltinninga- lífsins," segir Mill, „því að heitar tilfinningar eru skilyröi fyrir sterkum vilja. Sagan færir oss heim sanninn um, að tilfinningaríkir menn eru jafnframt skylduræknastir og áreið- anlegastir, þegar ástríöum jieirra hefir á annaö borö veriö beint í rjetta stefnu.“ Ef vjer stingum hendinni í eigin barm, sjáum vjer, að á undan sjerhverri vilja-athöfn fer tilfinningaalda. Uppeldi liarna nú á tímum er að vissu leyti, þó óskynsamiegt sje, bygt á óljósri hugmynd um þessi sannindi. Verölaun og hegningar liyggist á óljósri hugmynd um, aö þaö sje tilfinn- ingunum einum gefið, að koma viljanum af stað. — Ef vjer hugsum oss þjóöfjelögin og framkvæmdir þeirra eins og stækk-

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.