Menntamál - 01.05.1944, Síða 7

Menntamál - 01.05.1944, Síða 7
MENNTAMÁL 105 Félagið hóf starfsemi sína með rekstri dagheimilis í Kennaraskólanum sumarið 1924 og hélt því áfram í 3 ár. Næstu 4 ár (1927—30) féll sú starfsemi niður, bæði vegna skorts á húsnæði og eins vegna þess, að kapp var lagt á að safna sem mestu fé til húsbyggingar. Árið 1931 tók hið nýja hús, Grænaborg, til starfa. Síðan hefur starf- semi félagsins verið í stöðugum vexti, eins og sjá má af skýrslu þeirri, sem kemur hér á eftir: Ár Dagstarfsemi Sölarhringsstarfsemi Dvalard. Dag- Leik- Vistar- Vöggu- Barna- síðustu heimili skóli heimili stofa fjöldi ío ár 1924 K. 34 1925 K. 50 1926 K. 50 1931 G. 53 1932 G. 60 1933 G. 87 1934 G. 120 5720 1935 G. 134 6305 1936 G. St. 254 11054 1937 G. V. 247 11994 1938 G. V. V. 280 12933 1939 G. V. V. 332 16621 1940 G. V. M. (A.) A. V. 413 18363 1941 A. (T.) A. (T.) V. v. (T.) 262 12789 1942 G. T. T. V. T. 311 24922 1943 G.T.S. T. S. V. s. T. (S.) 474 36628 Alls: 16 ár 4 ár 6 ár 3 ár 31611 157329 Athugasemdir við skýrsluna: í) Starfsstöðvar félagsins hafa verið þessar (í svignm fvrir aftan

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.