Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 19

Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 19
MENNTAMÁL 77 eldri orðabókunum, sem ég hefi litið í, er það aðeins orða- bók séra Jónasar, sem hefir aðallega v í þessum orðum. •— Þannig sést það „svart á hvítu“, að almenni ritháttur orðanna hefir lengi verið sá, að rita þau með /, þó að hitt hafi einnig verið til. Stafsetningin með / var búin að ná þeirri festu, að óheppilegt virðist að breyta henni. Líkt má segja um sumar aðrar nýbreytingarnar, sem nefndar eru að framan. í öðru lagi er lítil áherzla lögð á það, að sama orðið sé jafnan ritað á sama veg. Verður því ritháttur margra orða sitt á hvað hjá þeim, sem fylgja vilja aðalreglunum. Þetta festuleysi og afbrigði frá almennum rithætti, sem nú ber mikið á, virðist mér valda að nokkru leyti vaxandi ruglingi í þessum efnum. Mun það eiga sinn þátt í því „ófremdarástandi", sem B. G. nefnir svo í riti sínu um framburð og stafsetningu. Síðasta hefti Menntamála. Árni Þórðarson skólastjóri og Guð'jón Guðjónsson skólastjóri önn- uðust útgáfu síðasta heftis Menntamála í forföllum undirritaðs, sem færir þeim beztu Juikkir fyrir. Ritstj. Tveir nýir gagnfræðaskólar í Reykjavík. Tveir nýir gagnfræðaskólar taka til starfa í Reykjavik í haust. Ann- ar jreirra verður til húsa á Hringbraut 121 í leiguhúsnæði. Skólastjóri hans er Árni Þórðarson fyrr eftirlitskennari í íslenzku við Miðbæjar- skólann. Hinn á samastað í Franska spítalanum í Reykjavík. Skóla- stjóri þessa nýja skóla er Jón Gissurarson, áður kennari við Gagnfræða- skólann í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.