Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 66

Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 66
124 MENNTAMÁL framið liafa lögbrot eða eru á annan hátt á glapstigum svo og eldri unglingum, skv. 28. gr. barnaverndarlaganna. Sé heimilinu valinn staður með tilliti til ræktunar, búreksturs og markaðsmöguleika. e) Reist sé uppeldisheimlii handa 12—16 ára stúlkum, sem eru á glapstigum svo og eldri unglingum, skv. 28. gr. laganna, og séu til- svarandi starfsskilyrði höfð í liuga og við lieimili drengjanna. f) Menntamálaráðherra skipi nú þegar nefnd sérfróðra manna til þess að gera nánari tillögur um stofnanir lpessar og framkvæmdir, sem þær snerta. Ennfremur sé þeirri nefnd falið að rannsaka og gera tillögur um með hverjum hætti unnt verði að koma atvinnu- litlum afbrotaunglingum í fasta arðbæra vinnu lil sjávar eða lands. Uppeldismálaþingið lítur svo á, að samræma þurl'i starfshætti barna- verndarnefnda i landinu, svo að framkvæmd barnaverndarlaganna verði með svipuðuin hætti um land allt. Þingið beinir því eftir- farandi tilliigum til Barnaverndarráðs íslands: I. Reglugerðir urn barnavernd verði settar fyrir kaupstaði og kaup- tún landsins. II. I kaupstöðum og stærri kauptúnum verði öllum unglingum á aldrinum 12—18 ára gert að skyldu að bera aldursskírteini (vega- bréf) til að sýna í kvikmyndahúsum, opinberum skemmtistöðum og annars staðar, þar sem dvalarleyfi er bundið við vissan aldur. III. Látin sé fara fram athugun á því, hvort ekki sé rétt að hafa aðeins eitt aldursstakmark unglinga við banni að kvikmyndum, í staðinn fyrir þrjú, eins og nú er gert. IV. Gerð séu eyðublöð fyrir tilkynningar um ráðstöfun á börnum i umdæmi annarrar barnaverndarnefndar i samræmi við 29. gr. laga um vernd barna og ungmenna. Uppeldismákiþingið leyfir sér að mæla mjög eindregið gegn því að bæjarstjórnir hver í sínu umdæmi leyfi atvinnurekstur, sem eykur siðferðilegar hættur og fréistingar barna og unglinga. Þingið vill þai til nefna ýmsa veitingastaði, hinar svo nefndu „sjoppur", sem margir nefna nú barnaknæpur, því að veiúngastaðir Jressir eru nær ein- göngu sóttir af börnum og unglingum. Benda má á, að vörur, sem þarna eru á boðstólum, eru dýrar og óhollar til neyzlu. ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA liARNAKENNARA. Ú tgdfustjórn: Árrnann HaUdórsson ritstj., Jón Kristgeirsson og Þórður J. Pálsson. Prentsmiðjan ODDI h,K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.