Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 43

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 43
MENNTAMÁL 165 daga. Síðari hluti nítjándu aldarinnar var mikill umbrota- tími. Stórfelldar uppgötvanir samfara menningarlegum og þjóðfélagslegum umbótum opnuðu mönnum nýjan heim. í sigurvímu og sæludraumum var maðurinn kominn svo hátt, að hann gat allt og vissi allt. Vísindalegar niðurstöður og heilbrigð skynsemi vörp- uðu dýrðarljóma á framtíðina, en sýndu það einnig, að kenningar og skoðanir fyrri kynslóða voru úreltar og heimskulegar. Þetta kom alveg sérstaklega hart niður á kristindóminum. Framþróunarkenningin hafði gert sköp- unarsögu Biblíunnar að fjarstæðu, og biblíugagnrýnin hafði sannað það með vísindalegum og skynsamlegum rök- um, að allar kenningar um synd, dóm, útskúfun og um friðþægingu Drottins Jesú Krists voru mannasetningar. Ekkert var rétt, hvorki í Biblíunni eða neinu öðru nema að það samrýmdist heilbrigðri skynsemi. Ef einhver skyldi nú halda að ég væri að búa til ein- hverja skrípamynd af þeim hugsunarhætti, sem varð krist- indómsfræðslunni að grandi um síðustu aldamót, og er enn höfuðorsök þess, sem aflaga fer, vil ég leyfa mér að til- færa hér nokkur ummæli úr bók Ásgeirs Ásgeirssonar: Kver og kirkja, því í henni er af mjög mikilli einurð og hreinskilni lýst afstöðu fjölda margra lærðra og ólærðra Islendinga til Biblíunnar og kristinfræðikennslunnar. 1 inngangi bókarinnar segist höfundur leggja til grund- vallar kver Helga Hálfdánarsonar. „En það ætla ég öllum meðalgreindum mönnum að skilja“ segir hann, „að hér er ekki verið að ráðast á höfund kversins, heldur á gaml- ar lútherskar kennsluaðferöir og kenningar, er oss nútíma- mönnum, sem betur vitum, er minnkun að að nota í skólum vorum“ (bls. 5). Um sköpunarsöguna veit hann það, að hún ev í ósamræmi við nútímavísindi, og þegar hann ber þessa sögu saman við sköpunarsögu mannsins í Snorra-Eddu, þá er „hin hebreska heiðni afturför frá norrrænni heiðni“ (bls. 12). Og um syndafallssöguna veit hann það, að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.