Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Page 114

Menntamál - 01.12.1957, Page 114
304 MENNTAMÁL VI. Helztu nýmæli fræSslulaganna frá 1946: 1. Fræðsluskyldan var lengd um 1 ár (15. aldursárið). 2. Verknám var stóraukið og gert ráð fyrir skiptingu gagnfræðastigsskóla í bóknám og verknám að loknu barnaprófi við 12 ára aldur, þegar barnaskólanámi lýkur. 3. Ákveðin samræmd námsskrá barnaskóla og gagn- fræðastigsskóla (unglinga-, mið- og gagnfræðaskóla). 4. Landspróf miðskóla gert að inntökuskilyrði í mennta- skóla og kennaraskóla og menntaskólar gerðir að 4 ára skólum. 5. Orlofsréttur kennara ákveðinn. 6. Heimild veitt til þess að minnka kennsluskyldu kenn- ara við 55 og 60 ára aldur. Kennarar munu yfirleitt telja þessar breytingar til bóta — og sumar stórlega — en þær auka kostnað við allt skólahald geysimikið, svo sem heyrzt hefur oftlega í ræðu og riti síðari árin. Má þar til nefna: 1. Skólaskyldir unglingar, 14 ára, eru nú rúml. 2000. Þeirra vegna þarf um 60 kennara og 60 skólastofur — eða 30, ef tvísett er. 2. Orlof fengu 19 kennarar þetta skólaár — fleiri en nokkru sinni fyrr. Sú framkvæmd mun kosta minnst eina millj. króna. 3. Heimildin um fækkun kennslustunda kennara var gerð að skyldu með reglugerð frá 13. júlí 1956. Það eykur kennaraþörf mikið. Á barnafræðslustigi munu það vera um 30 kennarar, er bæta þurfti við. 4. Skipting í bóknám og verknám kostar svo mikinn mannafla, húsnæði og fjármuni, að það ákvæði er ekki komið til framkvæmda nema í fámennari kaup- stöðunum og nokkrum kauptúnum, en alls ekki 1 Reykjavík, þar sem fjöldinn er mestur, en þar starf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.