Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Blaðsíða 69

Menntamál - 01.12.1961, Blaðsíða 69
MENNTAMAL 255 Virkt nám. Að jafnaði er námið ekki fólgið í því að tileinka sér „vélrænt“ einangraðar staðreyndir. Lært er til að skilja og hagnýta námsefnið. Ef setning þessi er prófuð á efni þessarar bókar, felur hún í sér, að lesandinn eða náms- maðurinn á ekki einungis að vera fær um að þylja upp þau hugtök, sem beitt hefur verið í greinargerðinni fyrir náminu, heldur á honum að vera ljóst, hversu hugtök þessi og meginreglur eiga við námstæknina. Þótt hversdagsleg sannindi þyki, verður þó ekki of fast að því kveðið, að námsárangurinn er ekki í réttu hlutfalli við þann tíma, sem setið er yfir kennslubókinni. Mörg- um foreldrum, er halda bókunum sýknt og heilagt að börnum sínum, hættir þó til að trúa þeirri villu, að barnið læri jafnlengi og það situr yfir bókunum. Fyrr hefur verið gerð grein fyrir því, að ekki sé nóg að vilja læra. Af því leiðir einungis, að nám sé hafið. Auk þess þarf að koma til virk afstaða gagnvart námsefninu. Það varðar miklu í bóklegu námi, að námsefnið sé tilreitt og námsað- stæðum hagað þannig, að hin andlega melting þess nýt- ist sem bezt. Síðar verður gerð rækilegri grein fyrir þess- um þætti námsvirkninnar. Að sinni verður aðeins fjallað um almenn auðkenni virks náms. Fyrst skal það tekið fram, að stagl án áhuga og vilja er yfirleitt árangurslítið. Betri raun gefa stuttar náms- lotur, þar sem ötullega er unnið með einbeittum huga. En hver eru þá helztu auðkenni á virkum námsháttum manns? 1. Námsmaðurinn fylgist vel með, og hann prófar árangur sinn með því að hlýða sér yfir í lok hvers kafla. Með þeim hætti þröngvar hann sér til hvors tveggja, að lesa með athygli og kanna, hvort hann hefur tileinkað sér meginatriðin. 2. Námsmaðurinn notar blýantinn ótæpilega. Ekki ber að hlífa kennslubókum sem væru það fágætar safnbækur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.