Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Blaðsíða 96

Menntamál - 01.12.1961, Blaðsíða 96
282 MENNTAMÁL fræðslu og uppeldis. Með dugnaði hugsjónamannsins hafði honum tekizt að vinna ríkisstjórn og ráðamenn heima í héraði til fylgis við hugmyndir sínar í skólamál- um dreifbýlisins. Var Reykjanesskóli reistur undir stjórn Aðalsteins, og kom það í hans hlut að móta kennslutilhög- un og alla starfsemi skólans frá byrjun. Skólinn í Reykjanesi var bæði barna- og héraðsskóli. Barnaskólinn var fyrir tvo hreppa. Eru það víst fyrstu sveitarfélögin, sem hafa bundizt samtökum um byggingu heimavistarskóla fyrir börn. Reynslan hefur sannað, að þar var rétt stefnt. Það leikur vart á tveim tungum, að skólastjórn Aðalsteins væri með ágætum. Auk þess að vera skólasetur varð Reykjanes á margan annan hátt menningarmiðstöð fyrir þau byggðarlög, er að skólan- um stóðu, en það taldi hann, að ætti að vera hlutverk skóla-heimila sveitanna. Aðalsteinn var fulltrúi í fræðslumálaskrifstofunni 1944—48, en tók aftur við stjórn Reykjanesskólans í eitt ár. Þótt Aðalsteinn hyrfi frá stjórn Reykjanesskóla, hef- ur hann alltaf borið hag skólans mjög fyrir brjósti. Átti hann sinn þátt í að héraðsskólanum var breytt í verk- námsskóla undir stjórn Páls sonar hans. Nýtur sá skóli mikilla vinsælda. Námsstjóri héraðs- og gagnfræðaskóla varð Aðalsteinn 1948. Var honum einnig falið eftirlit með fjárhagslegri framkvæmd fræðslulaganna frá 1946. Árið 1955 voru sett lög um fjármál skóla, er þar ákveðið, að skipaður sé eftir- litsmaður með fjárreiðum skóla landsins. Bjarni Bene- diktsson, þáverandi menntamálaráðherra, skipaði Aðal- stein í þetta ábyrgðarmikla starf. Var það ómetanlegt, að til starfsins skyldi veljast maður með jafn-alhliða þekk- ingu á skólamálum og Aðalsteinn. Fjármálaeftirlit skóla er erfitt og vandasamt verk. Þar hljóta oft að koma fram andstæð sjónarmið og því líklegt, að starfið sé lítt fallið til vinsælda, en svo giftusamlega hefur Aðalsteini
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.