Menntamál - 01.02.1970, Blaðsíða 46

Menntamál - 01.02.1970, Blaðsíða 46
er 9 mánuðir), til foreldra og afhenda jafn- framt nemendum skírteini, eins og það, sem hér fer á eftir, í hverri grein. Þar er reynt að meta, hvernig nemendum gengur við hina ýmsu þætti námsins, og svara þeim spurningum, sem foreldrar kunna að spyrja. Sum atriðin gilda fyrir margar greinar, önnur ekki, svo að skírteinin fyrir hinar ýmsu greinar eru ekki eins. Einkunnagjöf í kunnáttu og ástundun er þó eins fyrir allar greinar. Kennurum kann að vaxa í augum sú hug- mynd að gefa slíkan vitnisburð fjórum sinnum á ári, en hugmyndinni er hér með komið á framfæri, ef hana mætti nýta að einhverju leyti. VITNISBURÐUR UM NÁMSGENGI STÆRÐFRÆÐI slióli ... haustönn (nóv) ..... vorönn (apríl) ... miðönn (febr.) ..... lokaönn (júní) + = framúrskarandi, F = fullnægjandi, Ó = ófullnægjandi, O = vantar forsendur fyrir mati F Ó O Virðir rétt, skoðanir og hæfileika ann- arra F Ó O Tekur á sig ábyrgð vegna bekkjarins F Ó O Fer vel með bækur og áhöld F Ó O Notar tímann vel F Ó O Tekur eftir F Ó O Tekur vel leiðbeiningum og fyrirmæl- um F Ó O Gerir þá heimavinnu, sem krafizt er + F Ó O + F Ó O + F Ó O + F Ó O + F Ó O + F Ó O + F Ó O Leitast við að brjóta efnið til mergj- ar Sýnir frumleika og sjálfstæði Skilur og getur notað aðferðir og lögmál við sams konar dæmi og les- in liafa verið Getur leyst nýstárleg verkefni Leikni í talnameðferð Leikni í bókstafareikningi Vandvirkni i vinnubrögðum við skriflegar úrlausnir KUNNATTA ASTUNDUN Einkunnin er gefin með tilliti til þess, livers ætlazt er til af nemendum í þessum bekk (ald- ursflokki) skólans: 5 ágætt 4 mjög gott 3 dágott 2 nær lágmarks- kröfum 1 fall 0 vantar forsendur fyrir mati Einkunnin byggist á mati kennarans samkvæmt þeim upplýsingum, er hann liefur. 5 ágætt 4 mjög gott 3 dágott 2 laklegt 1 mjög laklegt 0 vantar forsendur fyrir mati Atbugasemdir: MENNTAMÁL 40 kennari

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.