Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 9

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 9
AGA þessi gerðist í Malaja fyrir mörgum árunr. Þá var þrælahald enn þar í landi. Þræla var aflað á ýms- an hátt. Þrælaveiðarar réðust stundum á varnarlausa villi- þjóðflokka í frumskógunum. Þá, sem viðnám veittu, drápu þeir, en hina, sem síðri voru að líkamsburðum eða að ^ug, hnepptu þeir ásamt konum og börnum í ævilangan þrældóm. Þrælar voru líka keyptir frá Afríku. Þá voru sktddunautar og hnepptir í þrældóm. Fyrr á tímum bað fátækt fólk ríka nágranna sína stund- Urn um lán. Um leið veðsetti það sjálft sig og afkomend- 11 r sína til tryggingar greiðslu skuldarinnar. Það varð þannig ánauðugt lánardrottninum. Án launa urðu skulda- þrælarnir að vinna fyrir lánardrottna sína; rækta akra þeirra, gæta kvikfjár þeirra, fylgja þeim á ferðalögum, manna báta þeirra, ganga um beina í liíbýlum þeirra, itvenasr sem þess var æskt. í staðinn sáu lánardrottnarnir skuldaþrælum fyrir fæði og klæðum. Sakir þeirra kvaða, sein á skuldaþrælana voru lagðar, áttu þeir þess engan kost að afla sér fjár til að endurgreiða skuld sína. Þræl- óónrur beið þeirra þannig alla ævi, jafnvel mann fram af utanni. Á ofanverðri síðustu öld snerist landsstjórnin öndverð Segn skuldaþrældómnum. Hún bannaði mönnum að Veðsetja sjálfa sig og fjölskyldur sínar við lántöku. Stund- Urn úrskurðaði hún, að skuldaþrælar liefðu með vinnu Slnni um langt skeið endurgreitt skuld sína. Skuldir ann- ail'a skuldaþræla greiddi hún og leysti þá úr ánauð. Smám s‘nUan tókst landsstjórninni þannig að uppræta skulda- þr«ldóminn. ^Pp til sveita var þó mörgum ekki kunnugt um boð landsstjórnarinnar og bönn. Ríkir menn sættu enn lagi til að hneppa í skuldaþrældónr þá, sem þeim voru skuld- ugir. Þá kom jmð stundum fyrir, að nrálið bærist til eyrna næsta embættismanns. Og nú ætla ég að segja ykk- ur sögu af tveirn litlunr stúlkum, sem til mín kornu og báðu mig ásjár. Það var liðið fram á þá stundu, er nautgripirnir tóku að leita niður til árinnar til að svala sér í henni á grynn- ingum. Geislar kvöldsólarinnar, sem var að hníga til við- ar, voru langar daufar geislarákir. Niður að árbakkanum uxu lauftré og pálmar. Yfir djújm tjarnirnar á árbakkan- unr slúttu trjágreinarnar, brúnar, gráar og rykfallnar, og skuggar þeirra færðust hægt yfir þær. Rétt utan við þorp- ið tók frumskógurinn við og beggja vegna árinnar bar lauftrén kringum þorpið við hann, dimman og drunga- legan. Geislar kvöldsólarinnar glitruðu á laufkrónunum. Undir árbakkanum ösluðu flóðhestar, blakkir eða bleikir, í ánni, sem tók þeim í kné, en lengra úti í henni möruðu aðrir í hálfu kafi, svo að aðeins svartar granir þeirra og eyru stóðu upp úr. Upp yfir þök þorpskofanna stigu reyk- súlur frá hlóðunum undir hrísgrjónapottunum. í þessu friðsæla umhverfi leið tveimur litlum telpum, systrum, ákaflega illa. Þær voru ungar að árum. Sú stærri þeirra kann að hafa verið 11 ára, en hin minni var tveimur árum yngri. Þær fléttuðu hár sitt og hnýttu flétt- urnar í þokkalegan hnút á hnakka sér. Þær voru þess vegna líkari ungum konum en börnum álitum. Þær gengu í dimmbláum treyjunr og ósjálegum skósíðum baðmullar- skyrtum. Þessi klæði þeirra voru gönrul, snjáð og óhrein. Handleggir þeirra voru grannir og andlit þeirra mögur. Hugh Clifford Litlu ambáttirnar tvær Saga frá MALAJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.