Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 14

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 14
Ný framhaldssaga hefst í þessu blaði þeirra manna heffíi verið, seni liöfðu notað þær? Það var hin raunverulega saga. Birgir Bentson benti á öxina með pípunni sinni og sagði: „Nú skal ég segja ykkur sögu um þessa tinnuöxi. Gleymið því, að þið sitjið liér inni og drekkið te. Hugsið ykkur steinaldardreng með öxina í hendinni. Köllum hann Dag. Stutt og laggott nafn. For- eldrum iians virtist það Jiæfa honum l)ezt, þvi það minnti þau á, þegar sólin var komin upp yfir eikiskóginn handan fjarðarins, sem þau hjuggu við. Það var rétt lijá dálitlum firði, sem ég fann þessa tinnuöxi fyrir nokkrum árum. Setjið ykkur fyrir hug- skotssjónir þyrpingu af iágum kofum mcð veggjum hlöðnum úr moldarhnausum og torfþak borið uppi af trjágreinum, opið, grasi vaxið svæði var í kringum kofaná og niður að sjónum, en á hak við var skógurinn, sem náði ósiitinn langt inn i landið. Þangað fór faðir Dags með liinum karlmönnunum í þorpinu til að veiða. Stundum voru þeir marga daga i veiðiför og komu til l>aka þreyttir en ánægðir með feng sinn. Stundum reru þeir á eintrjáningum út á fjörðinn og veiddu fiska, sem voru svo steikt- ir á báli og étnir með mikilli ánægju, og þá fannst öllum, að þeim liði svo vel og ekki væri hægt að óska sér annars betra, rétt eins og við, sem sitjum hér og drekkum te. Þá hefur Dag eflaust dreymt um að verða mikill veiðimaður eins og faðir hans. Faðir hans hafði smíðað öxina og gefið Degi hana. Dagur greip öxina, vó hana í hendi sér og horfði á hana með stolti og aðdáun, en hljóp síðan heim í kofann þeirra. Þar settist hann niður til að skoða hana betur. Um kvöldið lét hann öxina i veggjarholu eins nálægt höfðalagi sínu og hægt var. Gat nokkur drengur verið ríkari en hann? Næsta morgun fór faðir hans á fætur skömmu eftir sólarupprás, gekk út og skyggði liönd yfir augu sér, meðan hann horfði út á fjörðinn. Skyndilega lileypti hann brúnum. Ifann sá þrjú skip koma siglandi nokkuð langt úti á firðinum. Hann flýtti sér að gera öðrum þorpsbúum viðvart og brátt stóðu þarna allir karhnenn i þorpinu og horfðu á skipin. Dagur skildi fljótlega, að þeim leizt ekki á blikuna. „Óvinir!" heyrði hann einn þeirra segja, og þá vissi hann, að þeir óttuðust árás á þorpið. Nú varð heldur en ekki handagangur meðal fólks- ins og Dagur lenti í miðri ösinni. Konurnar gripu búshluti þá, sem unnt var að bera mcð sér, en karlmennirnir flýttu sér að ná liúsdýrunum saman og reka þau af stað til skógar. Þorps- búar ætiuðu að yfirgefa staðinn. Þetta skildi Dagur eltki. „Eigum við ekki að reyna að reka þá burt?“ spurði hann föður sinn. „Nei, þeir eru of fjölmennir, til að það sé hægt,“ svaraði faðir hans stuttlega. Svo flýtti liann sér til þess að smala skepnunum saman. Dagur ætlaði að sækja öxina sína inn í kofann, en þá fékk einhver hon- um leirkrukku með korni í og hann varð að flýta sér af stað án axarinnar, þar eð fólkið var lagt af stað í áttina til skógarjaðars- ins. Augnabliki síðar var jiorpið autt og yfirgefið, en i því bili renndu skipin þrjú að landi. Stórir skeggjaðir menn gengu í land og ])ustu æpandi inn í þorpið, en fundu aðeins yfirgefna kofana. Þeir stönzuðu undrandi og virtust líta í kringum sig, eins og þeir óttuðust gagnárás, en nú virtist friður og ró hvila yfir öllu. Líklega hafa þeir ráðgazt um, hvort þeir skyldu elta flóttafólkið, en liætt við það vegna ókunnuglcika á felustöðum skógarins. Það var öruggara að halda sig hér á opna svæðinu og fara ekki langt frá skipunum. Síðan liófu þeir vista- og áhalda- flutning i land frá skipunum, fluttu dótið inn og lielguðu sér vissa kofa. Að ]>ví búnu fóru þeir að tína saman kvisti og greinar til eldiviðar." „Og hvað svo meira?" lieyrði Björg lvarenu segja næstum livislandi. „Já, nú skulum við fylgjast með flóttafólkinu, sem var á liraðri leið til felustaðar, sem faðir Dags vissi um langt inni > skógarþykkninu. Þar ætluðu þau að setjast að til bráðabirgða. Dagur gengur við hlið föður síns og lilustar á samtal þeirra. Hann verður var við, að þau eru ekki lengur hrædd, eftir að inn í skóginn er komið. En hann skilur ekki, hvi þau geta verið svo róleg, eftir að hér er komið. Hann kreppti linefana og beit á vörina og áleit, að hefði hann mátt ráða, mundi hann hafa barizt móti árásarmönnunum. Þeir hefðu aldrei fengið tækifæn til landgöngu, ef hann hefði verið fullorðinn. Honum fannst skammarlegt að flýja eins og fyrtinn liundur, sem leggur skottið milli fótanna og hleypur svo. En orsök þessara hugsana var su, að öxin skyldi verða eftir. Hefði liann aðeins náð öxinni dýi'" mætu... Hvernig færi nú, ef einhver óvinanna fyndi hana? Þá væri liún glötuð að eilífu. Hann gat ekki sleppt öxinni úr liuga sér eitt einasta andartak. Nú var flóttafólkið komið á ákvörðunarstað og byrjað að gera sér skýli úr greinum. Þetta var á liæð nokkurri, en á henn' spruttu l'áein feiknastór eikartré. Úr krónum þeirra mátti sj» niður til fjarðarins og fylgjast að nokkru með ferðum árásar- manna á sjó. Þegar Dagur liafði hjálpað foreldrum sínum a® koma sér fyrir, klifraði liann upp í eitt stærsta tréð. Þar sat hann lengi og horfði niður til fjarðarins, sá reykinn stíga upp háli óvinanna og liugsaði stöðugt um öxina dýrmætu. Nú velt1 hann þvi fyrir sér, hvort hægt væri að ná henni aftur. Svo datt honum ofdirfskufullt ráð í liug, en orsök þess var, hve ákveðinn hann var i þvi að ná aftur þessari gjöf frá föður sínum. Þegar allt var orðið kyrrt og liljótt um nóttina, laumaðist liaiin út í skjóli myrkursins. Honum lieppnaðist að komast fram bj® varðmanninum, án þess að liann yrði nokkurs var, og hvarf svo inn i dimman skóginn, sem hann liafði alltaf verið smeykur viÖ fram að þessu.“ Nú leit hann á þær og brosti: „Eruð þið ekki líka smeyk3*' við skóginn, stúlkur?" „Þvert á móti. Mér finnst ég einmitt svo örugg þar,“ sag®1 Björg. „Hvert er nafn þitt?“ spurði liann. „Ég heiti Kristbjörg, en allir kalla mig Björgu,“ sagði liún. „Já, hún er svo mikill skógarbúi,“ sagði Karen. „En hvern>f» gekk Degi svo?“ „Hvað skal segja?" sagði hann og brosti. „Ef ])ið megið veí’a lengur, getur skeð, að við komumst að því i sameiningu. MaiW118' gefðu okkur meira te ... “ Framhald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.