Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 25

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 25
Samkvæmt nýlegri athugun, sem fram fór á vegum Byggingarannsókna ríkisins í. Sanmörku, leika börn úr háhýsum sér ^ninnst úti við. Áberandi er, hve börn úr 'ágreistari húsum — eins til þriggja hæða fara miklu yngri ein út til leikja en nágrannar þeirra úr háhýsunum. Fjórði hluti barna ó aldrinum 2—3ja ára úr lágu ^úsunum fer einn út til leikja, en enginn Jafnaldri þeirra úr háhýsunum (hér er mið- a8 við 14 hæða hús). Börnin úr lágu húsunum voru og fyrri 'II að eignast vini en háhýsa börnin; 9/10 a| lághýsa börnum á aldrinum 1—3ja ára ei9a fasta leikfélaga á móti 3/10 háhýsa- ^arna á sama reki. Loks er mikill munur a útivistartíma þessara tveggja hópa nú- fíma barna; Lághýsabörn undir 7 ára aldri eru að jafnaði útivið 149 mínútur dag UVern, en háhýsa börn á sama aldri aðeins 66 mínútur. Það er því ekki óeðlilegt að eftirfarandi spurning vakni hér sem annars afaðar: Eru uppeldisskilyrði barna lakari i uáum húsum en lágum? Sa til þessara svörtu manna. — I stað strákofa liafði hann kúisi við að sjá hús og jafnvel hús á hjólum. Og svo var það grimmd þessara manna. Jafnvel ljónið, Sabor, og stóru aparnir kvöldu aldrei herfang sitt, áður en það var étið. ^etta minnti lielzt á Shítu pardusdýrið — sem lék sér stundum að bráð sinni, áður en hún draja hana. — En nu var um annað að hugsa. Tarzan vantaði örvar. Með- ‘U| allir gláptu á fórnardýrið við staurinn, renndi hann sér ttiður úr trénu og tók allar þær eiturörvar, sem hann sá °g batt þær í kippu með viðartrefjum, síðan laumaðist ^ann inn í eírin kofann, til þess að ná í eitLhvað, sem úann gæti kastað niður í villimannahópinn og skotið þeim skelk í bringu. lóauðadansinum var nú að ljúka. Þá kom einhver hlut- Ur J Jjúgandi úr háa lofti í miðjan lióp svertingjanna. Þetta |enti á einum þeirra og féll hann til jarðar, en hlutur- lnn> sem var skinin og hvít hauskúpa, valt að staurnum. ^Jiir hlupu sem fætur toguðu til kofa sinna og það leið langur tími þar til þeir þorðu að gægjast út aftur í þeirri Vo,1> að hinn illi skógarandi væri á brott. — Þá sáu þeir, að e'tn hafði verið hellt niður úr eiturpottinum og allar °rvarnar voru horfnar. — Monga kóngur fyrirskipaði að setja skyldi mat undir tréð hjá eiturpottinum til þess að ley,,a að milda skap hins mikla skógaranda. 1 arzan var á lieimleið frá þorpinu, þegar hann mætti ^yndilega Sabor ljónynjunni. Hann hafði verið að bylta Vl® trjábol til þess að leita að einhverju ætilegu, þegar Jíann tók eftir Ijóninu stutt frá. Það bjó sig til stökks, Itleðan Tarzan spennti boga sinn. Örin mætti Sabor í st°kkinu og sökk langt inn í herðakamb dýrsins. Eins og e>ftur stökk Tarzan til hliðar og sendi aðra ör í skrokk ljónsins. — Aftur stökk það á apann hvíta, sem það hélt Tarzan vera, og enn ein ör hitti skrokk þess. En nú var orðið um návígi að ræða og þegar Tarzan og ljónið ultu um koll á skógarsverðinum, rak hann hníf sinn á kaf í skrokk þess, sem næst lijartastað. Örstutta stund furðaði Tarzan sig á því, að Ijónið lá nú kyrrt, en síðan velti liann skrokk þess ofan af sér og komst þá að því að Sabor gamla var steindauð. Sigurglaður reis hann á fætur, steig fæti sínum á liáls dýrsins og rak upp siguröskur mann- apanna. — Það sló þögn á skóginn smástund. Euglarnir hættu að syngja og stóru rándýrin lögðu niður rófuna og I jarlægðu sig. Þau báru vissa virðingu fyrir flokki stóru apanna. Á sama tíma var annar lávarður af Greystoke að halda ræðu í brezka þinginu en enginn titraði af hræðslu fyrir orðum hans. — Tarzan fló feldinn af ljóninu og hélt að því búnu til þess staðar inni í skóginum, er hann vænti flokks síns. Hvitur mannapakóngur Þegar Tarzan kom til flokkks síns, voru aparnir sam- ankomnir í skógarrjóðrinu við læk þann, sem flokkurinn notaði til að svala þorsta sínum. „Sjáið!“ hrópaði Tarzan, „ég hef drepið Sabor, hver af ykkur hefur gert slíkt? — Ég er Tarzan, mesti dráparinn af ykkur, enda er ég ekki api. Tarzan er . . .“ en nú vantaði orð í apamálið yfir orðið „maður“ og þótt Tarzan gæti lesið það í bókum, gat hann ekki borið það fram, eða gert öpunum skiljanlega merk- 321
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.