Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1973, Side 76

Æskan - 01.12.1973, Side 76
Nú fara blessuð jólin að koma, og hér sjáið þið, hvernig hægt er að búa til jötu með Jesúbarninu og Mariu og Jós- ep. Fyrst skal líma hlutina, sem þið ætlið að klippa út, á þunnan pappa eins og er ( kornflögu- pakka og klippa svo eftir teikn- ingunni. Ef ykkur er llla við að klippa út úr ÆSKUNNI, skul- uð þið teikna útlínurnar á ann- að blað. Síðan á að lita mynd- ina. Jósep Maria Gerðu tvo svona hluti þau saman við brotnu línurnar og límdu saman eins og sést á teikningunni hérna með. Klippið Maríu og Jósep út. Það þarf að klippa tvo bita, sem vísa hvor á móti öðrum til þess að þau geti staðið eins og sést á myndinni. Láttu þau svo standa á þessum bútum eins og þú sérð hérna á myndinni. Berðu lím á þessa takka og þrýstu þeim svo að hliðunum á jötunni. Jesúbarnið Klipptu meðfram höfði barns- ins og lyftu því ögn. Endinn á jötunni Hliðarnar á jötunni Klipptu út endastykki og hliðarstykki jötunnar, beygðu Barnið sett í jötuna: Beygðu bútana beggja vegna barnsins niður og límdu það fast inn ( jötuna. 74

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.