Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 54

Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 54
PPSKRIFTIR ,/ESKUNNAR Sandkaka handa ömmu. Efni: 200 grömm smjör (eða smjörlíki) 150 grömm strásykur 3egg 120 grömm hveiti 130 grömm kartöflumjöl 1 /2 teskeið lyftiduft. 1. Kveikið á bökunarofninum og smyrjið kökumótið að innan með smjöri. 2. Hrærið smjörið og sykurinn vel saman. 3. Blandið hveiti, kartöflumjöii og lyftidufti saman og gerið deig. 4. Setjið deigið í kökumótið. 5. Skerið með litlum hníf rifu eftir endilöngu deiginu (sjá mynd). 6. Setjið kökumótið með deiginu á plötu neðarlega í ofninum. 7. Bökunartíminn er sem næst ein klukkustund. (Ath.: Losið kökuna eftir bökun með því að fara með hnífsblaði meðfram börmum kökumótsins.) SUKKULAÐI-KÖKUR Efni: 250 g jurtafeiti 250 g flórsykur 125 g kakó Rifinn börkur af hálfri appelsínu 3 egg 1 pakki af ferköntuðum kexkök- 1. Bræðið jurtafeitina við vægan hita. 2. Takið pottinn með feitinni af hitapiötunni og hrærið flór- sykurinn og kakóið saman við jurtafeitina og einnig appel- sínubörkinn. 3. Hrærið eggin vel og hrærið þau svo saman við það sem komið er í pottinn. um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.