Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 21

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 21
„Við völdum réttu w Vál VíS’ crnrt*t \ ríK^rí cn SylciA.i'- ) - segja liðsmenn írska rokk-kvartettsins U2 ’ Eftir því sem ég hlusta nánar á Wökkumúsík finn ég betur fyrir skyldleika hennar við írska tónhst. j^úsík blökkufólks og músík íra er Þrungin tilfinningu, sál og anda Pess sem hefur verið kúgaður. Við í sækjum mikið í músík blökku- u>anna eins og Bobs Marleys og “ B. Kings.“ Eannig svarar Bono, söngvari !rska rokk-kvartettsins U2, spurn- utgu um vaxandi áhrif blökkumús- UCUr í rokkstfl þessarar vinsælustu r°kksveitar heims. Gítarleikari U2, Edge, bætir við: »Til að halda U2 á lífi er okkur Uauðsynlegt að halda tengslum við raunverulega og lifandi músfk. U2 sjafar ekki meiri hætta af neinu en glata tengslum við upprunann og ölna upp. við höfum grætt °8tynni fjár. Við verðum að hafa °. ^Ur alla við til að samband okkar 1 líf og starf almúgamannsins rofni ekki. Við gætum hæglega sest . elgan stein, einangraðirí höll uppi sveit og setið á sundlaugarbarmi Urnkringdir lífvörðum og sprungið ■ r °ffitu og leti, sljóir og óham- p Siusamir um fertugt, eins og Elvis ttsley. Það væri auðveldasta leiðin. oklrSl* *CK^ er anfistæ® lífsviðhorfi ... sem kristinna manna. Við ^Uum heldur leggja eitthvað á okk- r fil góðs fyrir mannkynið: Berjast fvKn toannréttindabrotum, berjast u rir kærleika og friði. Þannig fmn- . Vlð hamingju með því að veita vj r.Um kamingju. Þeirri staðreynd á ^ e'®a crfiu m£ð að átta sig Menn eru svo hrifnir af sjálfum sér að þeir gleyma að gæta bróður síns. Sjálfselska og frekja eru and- stæður alls þess sem gefur lífinu gildi, andstæða kristindómsins eins og hann leggur sig.“ - Liðsmenn U2 eru áhugamenn um trúmál. Kom aldrei til greina að gera U2 út á guðspjallamarkaðinn (gospell)? „Jú, við veltum þessu fyrir okkur í upphafi,“ svarar Edge hugsandi. „Við töldum okkur vera of villta rokkara. Við hefðum getað skaðað ímynd guðspjallamarkaðarins. Shkt vildum við síst af öllu gera. Þess í stað áhtum við að kristnum viðhorf- um yrði gerður meiri greiði ef við kæmum fram sem hrein og klár rokkhljómsveit með kristilegu ívafi. Á þann hátt fengum við hka meira svigrúm. Við gátum leyft okkur fleira. Eftir á að hyggja völdum við réttu Ieiðina." Sérstæður gítarleikur Edges er eitt af aðlaðandi sérkennum U2. Á Edge einhverjar gítarfyrirmyndir? „Ég hrífst helst af þeim sem hafa eitthvað nýtt upp á að bjóða, eins og Johnny Marr (Smiths, Pretenders, The The) og gítarleikari Magazine. Ég hef ekkert gaman af þessum hríðskotasólógítarleikurum. Slíkur gítarleikur er meira tækni heldur en eiginleg músík. Ég náði aldrei upp í Eric Clapton. Hins vegar hef ég mjög gaman af gítarhljómsveitinni Rem.“ - Hvemig kom samstarf Edges og Sineadu O’Connors til? „Um fermingaraldur söng hún í hljómsveit með kunningja mínum í Dyflinni á írlandi. 16 ára flutti Sine- ad til Lundúnaborgar í Englandi. Þegar ég var síðar beðinn að sjá um músík fyrir kvikmyndina „Captive“ þá lenti ég í vandræðum. Það hent- aði ekki að láta Bono syngja. Þá hefði þetta orðið eins og U2. Á því var ekki áhugi svo að ég hringdi til Lundúna í Sineadu og bað hana að „ Við álitum að kristnum viðhorfum yrði gerður meiri greiði ef við kæmum fram sem hrein og klár rokkhljómsveit með kristilegu ívafi. “ syngja í laginu „Heroine”. Hún var strax til í það. Og núna er Sinead f hópi vinsælustu söngkvenna heims.“ - Það vakti athygli í fyrra þegar U2 tóku þátt í plötu sem bandarísk- ir popparar gerðu til minningar um forfeður bandaríska þjóðlagapopp- rokksins, Woody Guthrie (1912-’67) og Leadbelly (1885-’49). „Við stóðum í þakkarskuld við Woody og vildum sýna honum þakklætisvott á þennan hátt,“ segir Bono. „Brúsi Springsteen, Bob Dyl- an, Keith Richard o.fl. höfðu árum saman hvatt okkur til að hlusta á Woody Guthrie. Áður en við gerð- um „Joshua Tree“-plötuna létum við verða af því að fara rækilega í gegnum söngva Woodys. Skyndi- lega rann upp fyrir okkur ljós. Það var sem við uppgötvuðum nýjan heim, heim hreinskiptinnar, ein- lægrar, sannrar og ofureinfaldrar al- þýðumúsíkur, sprelllifandi, tilfinn- ingaþrunginnar og þó eðlilegrar tón- Ustar. Eftir þetta er eins og við höfum öðlast lagni við að semja að- gengilega, heiðarlega og heilsteypta áhrifamikla söngva. Núna viljum við geta litið á okkur sem Woody Guthrie m'unda áratugarins. Til við- bótar bauð lagið hans Woodys „Jes- us Christ“, sem við flytjum á minn- ingarplötunni, upp á að geta komið öllum tilfinningum okkar til popp- músíkur og lífsins til skila á einu bretti.“ - „Jesus Christ“-lagið eftir Woody Guthrie var jafnframt fyrsta lagið sem U2-kvartettinn flutti eftir aðra en sjálfa sig inn á plötu. „Þegar við byrjuðum að spila saman þá spreyttum við okkur á gömlum Rolling Stones-lögum. Við vorum bara ekki nógu flinkir á þeim tíma til að afgreiða lög annarra en okkar. Við hættum því að gera það um nokkurra ára skeið. Nú getum við aftur á móti afgreitt lög annarra á þann hátt að við erum hreyknir af. Þann áunna hæfileika nýtum við til að kynna gæðasöngva eftir aðra, s.s. eftir Woody Guthrie, Bob Dylan og Patti Smith“, segir Bono að lokum, opinskár og hreinskilinn að vanda. Æskan 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.