Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 32

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 32
Hugarflug Hæ, hæ, kæra Æska! Eg vona að þú birtir þetta bréf. Eg á heima á Akranesi og er 14 ára en ég segi ekki hvað ég heiti. Vandamál mitt er að mér líður stundum svo undarlega eins og ég sé í öðrum heimi. Eg veit ekki hvenær þetta byrjaði. En einu sinni var ég að horfa á sjónvarpið, Stöð 2. Það voru leikin lög. Fyrsta lagið, sem ég heyrði, var Superwoman með Karyn White. Þegar lagið var að byrja fór ég að borða. Ég borð- aði hjörtu og lifur og drakk vatn með. Allt í einu leið mér svo asna- lega og illa. Mér fannst eins og einhver væri að kalla á mig og svo fannst mér allt svo skrýtið. Mér fannst ég muna hðna tíma, eitthvað sem var búið að gerast. Ég veit bara ekki hvað það er sem ég man. Þetta hefur gerst áður. Stund- um verð ég hrædd og fer inn í herbergi og langar til þess að gráta en er of hrædd til þess. Hvað get ég gert, kæra Æska? Ég get ekki lýst þessu betur en þetta en vona að þú íj Ein sem er til vandrceða. = Svar: i Af bréfi þínu virðist mér seni j þú takir tilfinningar þínar ekki t- of hátíðlega. Hrifning eða áhugi ;; er nú yfirleitt fyrsta skref til \i kynna. Síðan kemur þetta svona ;j stig af stigi, fyrst vinátta og svo i látið reyna á hvernig manni feii' ! ur við persónuna. Styrkir það ? eða veikir tilfinningarnar f| o.s.frv.? ;j Þú ferð í kerfi, eins og Þu ; orðar það, þegar þú sérð piltinn. « Það virðist ekki góð tilfinning■ é Kannski ert þú ekki nógu örugg ri með þig til þess að kynnast þess- jj um strák strax. Ef til vill hefur .j það áhrif á þig undir niðri a ;j finna að hann hefur kannski ekki áhuga á þér sem persónu en | fyrst og fremst brjóstunwn- i Þetta tengist nœstu spurningn f. hjá þér og hugleiðingum þínutn :j um strákana og kynlíjið. Bce ‘ ! strákar og stelpur hafa getir hjálpað mér. Mér líður svona einmitt núna svo að ég skrifaði þetta. í Guðs bænum svaraðu mér! Ein í öðrum huga og heimi. Es.: Stundum finnst mér að ég hafi skipt um huga við einhvern frá liðnum tímum. Svar: Þetta vandamál virðist mér vera af þeim toga að þú þutfir aðstoð fagmanneskju. Það er greinilega margt að gerast í huga þér og veldur ótta og vanlíðan. Allir finna fyrir því einhvern tíma að hverfa á vit eigin hug- renninga og láta sig dreyma. Dagdraumar eru mjög algengir og oft nauðsynlegir til þess að lífga upp á hversdagsleikann. En svo virðist að þú hafir ekki góða stjórn á því hvencer þú dvelst í eigin hugarheimi. Þú hefur áhyggjur af þessu og þetta gerist oft. Þá er líka sjálfsagt og eðlilegt að leita sér aðstoðar. Það kemur ekki fram í bréfi þínu hvort þú hefur rcett við for- eldra þína um þessi mál. Fyrsta skrefið er að gera það og snúa sér síðan til heimilislœknis ykkar á heilsugœslustöðinni. Hugsa strákar bara um „hitt"? Hæ, æðislega Æska! Ég vona að þú getir hjálpað mér. Ég er fjórtán ára og ég er rosalega hrifin af strák sem er 18 ára. Alltaf þegar hann ædar að tala við mig þá segja vinir hans: „Láttu stelpuna vera. Henni er illa við þig.“ Hann hefur nú samt kynnt mig fyrir tveim strákum sem ég hef aðeins verið með. Þá sagði hann í bæði skiptin: „Þú ert með svo falleg brjóst og þá er ég ekkert að grínast“. Þetta hefur hann líka sagt stundum þegar við mætumst úti á götu. En ég veit ekkert hvað ég á að gera! Ég þori aldrei að tala við hann eða segja neitt því að ég fell alltaf í kerfi þegar ég sé hann. Það er þannig að strákarnir sem ég er eitthvað aðeins með, hugsa bara um kynlíf. Það þoh ég ekki. Ég á við að þeir vilja bara sofa hjá manni! Kæra Æska! Ég vona ég Uh veturinn en ég er hrædd um að gera það ekki. Hvað á ég að eern? 32 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.