Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1928, Page 7

Æskan - 01.01.1928, Page 7
Æ S I£ A N 5 Hvers vegna er sjera Magnús svo vinsæll, munuS þið spyrja. Af því að hann er svo góður mað- ur góður íslendingur. Hann elskar alt gott og göfugt. Fyrir það hefir hann altaf unnið sitt langa, starfsríka líl'. Hann or íslendingur i luig og hjarta. Aldrei eru orð hans jafn logheit af hrifningu, eins og þegar hann talar um Hann treystir ykkur lika, börnin góð, til þess að vera siðprúð börn og dugleg, þvi að þá verðið þið síðar dug- andi menn og — góðir. Altaf hefir sjera Magnús gengið á undan öðrum í siðgæði. Aldrei hefir hann neytt lóbaks eða áfengis. Það spillir því góða í mönnunum. Ef þið viljið fá að vita meira um ar virðingar, er menn vilja sýna skóla- stjóranum, því að hað mun okki of- sagt, að hann sje með þeim allra vin- sa'lustu Islendingum, er nú lifa. það, sem er rammislenskt í sögu eða nútíð. Hann he/ir trú á framtíð ís- lands — trú á því góða í öllum mönn- um.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.