Íslensk endurreisn - 04.09.1933, Blaðsíða 3

Íslensk endurreisn  - 04.09.1933, Blaðsíða 3
ÍSLENSK ENDURREISN og atvmnumálum, sem ekki er lífvænt að jafnri aðstöðu. Krafa allra sanngjarnra manna verður því sú, að Alþingi taki mál þetta tii með- ferðar og nemi úr lögum ákvæðið um skattfrelsi samvinnufjelaganna. Afurdasalan mnanlands. Hið liræðilega ólag sem verið hefir á afurðasölunni innanlands, er mikið al- varlegra mál en menn alment hafa gert sjer grein fyrir. A mörgum sviðum nemur dreifingar- 'kostnaðurinn meiru en sjálfur framleið- andinn fær fyrir vöru sína. Dæmi: Fram- kvæmdasamur maður kaupir sjer vjel- hát til útgerðar frá Reykjavík, leggur til veiðarfæri, olíu og annan útbúnað og greiðir skipverjum kaup. Fiskinn sækir hann vestur í Jökuldjúp og leggur hann á land á bryggju í Reykjavík. Þar selur hann fiskinn fyrir 7 aura hvert kíló í smáfiski, en 10 aura í ýsunni. Þeir sem þann fisk kaupa eru ekki nefndir kaup- menn, svo sem venja er til um þá sem gera sjer verslunarrekstur að atvinnu, heldur nefnast þeir „fisksalar" og mun nafnið orðið til af því, að þeir fá fiskinn svo að segja gefinn í samanburði við það verð sem þeir selja hann fyrir til bæjar- búa. Þessir svonefndu fisksalar færa svo f iskinn af bryggjunni út í götur bæjarins, en sá flutningskostnáður er dýr, því að nú kostar fiskurinn ekki lengur 7 aura kílóið, heldur 30 aura og ýsan er komin úr 10 aurum upp í 40 aura hvert kíló. Með öðrum orðum þá fær framleiðandinn 314 eyri fyrir hvert fiskpund en fisksal- ínn 15 aura og Ieggur fisksalinn þannig IIV2 eyri á hvert fiskpund eða um 430%. Það er nú alveg óskiljanlegt, hvernig slíkt okur getur þrifist, en skýringin ætti að vera sú, að framleiðandinn, þ. e. út- gerðarmaðurinn sje ánæður og vel liald- inn af söluverði sinu og að fólkið, sem þessa gífurlegu álagningu greiðir liafi nóga fjármuni handa á milli. En ef nú hvorugt þessara atriða væri fyrir hendi, sem er sannfæring þess, sem línur þessar ritar, þá er hjer um meira framtaksleysi að ræða en bolað verði. Bilið milli framleiðenda og neytenda verður að brúa. Fisksalarnir, í þeirri mynd sem þeir hafa birst, eiga að hverfa úr sögunni. Fiskframleiðandinn á sjálfur að ann- ast dreifingu fiskjarins og neytendurnir eiga ekki að telja eftir sjer að nálgast fiskinn á markaðstorgið. Báðir aðilar mundu græða á því stórfje, framleiðand- inn fengi tvo peninga fyrir einn og neyt- andinn tvo fiska fyrir einn. Og þjóðar- heildin græddi á því að hinir mörgu sem Islenska rúgmjðliö. Haíld þér athugað hvað læknar segja um rúgmjölið ? Jónas Kristjánsson segir m.a. í Mgbl. 2.8. '33: „En skortur á fjörefni þessu (BI) liér landi stafar að minu áliti af því, að flestar þær korntegundir sem við flytjum inn, eru fluttar malaðar til landsins, og eru því meira og minna fjörefnasnauðar, en einkum snauðar af fjörefni BI“. „Yið höfum enga liugmynd um, hve mjölið er gamalt, sem við kaupUm og notum til matar. En það er víst, að við geymslu á mjölinu eyðast fjörefnin úr korninu, svo mjölið verður mjög lélegt til fæðu, og getur jafnvel orðið svo óhollt, að það valdi sjúkdómum. Er það skoðun mín, að slíkt eigi sér stað liér á landi. Páll Kolka segir í Mgbl. 23.8. '33 m. a. „Besti B fjörefnagjafinn áður fyr var ásamt mjólkinni flat- brauðið, sem var hakað í nokkurar mínútur að eins, húið til úr nýmöluðum rúgi og hratið látið fylgja.“ Danski læknirinn Dr. Hindhede ásamt mðrgnm ðSrnm merknm beilsnfræðingnm heldur því álcveðið fram, að rnikið sé gert að þvi að hreinsa mjöl með ýmsum eitruðum efnum, til þess að það þoli lengur geymslu og til þess að gera það hvítara og drepa i því maur. Tpygging íslendinga fyrir þvi að fá nýmalað,bætiefnaríkt, óblandað og óskaðlegt rúgmjöl, er það að kaupa einungis íslenslca rúgmjölið, sem daglega er af- greitt nýntalað til okkar frá Kornmyllu Mjólk- urfélags Reykjavíkur. Munið, að við seljum að eins hið nýmalaða og bætiefna- ríka, íslenska rúgmjöb. Verslunin LIVERPOOL Hafnarstræti 5. Sími: 4201. Ásvallagötu 1. Sími: 4203. Laugavegi 76. Sími: 4202. Baldursgötu 11. Simi: 4204. Auglýsið í íslenskri Endurreisn. Simi 1395. Kol. Sjóndepra og sjónskekkja. Ókeypis rannsókn af okkar út- lærða „Refraktionist". Viðtals- tími: Kl. 10—12 og 3—7. F. A. Thiele. Höfum fengið liin eftirspurðu Steamkol B. S. Y. A. Hards (Doncaster), sem ávalt hafa reynst þau bestu. Ennfremur hnotkol, sömu tegundar og koks. Gerið liaustinnkaupin á meðan á uppskipun stendur. Verð- um að skipa upp næstu daga. Austurstræti 20. Kolaverzl. Guðna & Einars Ábyrgðarm.: Gísli Sigurbjörnss. Sími 1595 (2 línur).

x

Íslensk endurreisn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk endurreisn
https://timarit.is/publication/385

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.