Kyndill - 01.03.1934, Side 26

Kyndill - 01.03.1934, Side 26
Kyndill Kosnlngarnar fi snnsar Síöasta sunnudag í júnímánuði í vor fara fram fyrstu kosningar til Alþingis eftir nýju kosningalögunum, sem samþykkt voru á síðasta þingi að afgreiddri hinni nýju stjórnarskrá. Enginn vafi leikur á þvi, að næstu al- |nngiskosningar eru að flestu leyti merkilegri en nokkr- ar aðrar slíkar kosningar hafa verið. Ber margt tii þess. Nú fá í fyrsta skifti ungir menn, sem orðnir eru 21 árs gamlir, að hafa veruleg áhrif á úrslit kosning- anna og með því áhrif á stjórnarfar landsins í fram- tíðinni. Svo er nú komið með stjórnarfarslegt ástand islands, að marga óar við, ekki sízt ungu kynslöðina, sem finnur jafnvel bak sitt bogna í byrjun lífsstarfs síns af syndum feðranna. Hin helga stofnun þjóðarinn- ar, Alþingi, sem fyrir skömniu hélt hátíðlegt 1000 ára afmæli sitt, hefir verið svívirt af þeim, er útvaldir hafa verið til þess að gæta sóma hennaT í hvívetna. Trúnað- armennirnir hafa svikið oft og einatt skyldur sínar við umbjóðanda sinn, þjóðina, lagt hagsmunamál hennar j veð fyrir eigingirni sina og vegna sjálfselsku og lítil- mensku aldrei leyst út veðið. Slík er saga Alþingis á síðari árum. Hún er auðkennd af hrossakaupum og 24

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.