Kyndill - 01.03.1934, Síða 35

Kyndill - 01.03.1934, Síða 35
Kyadill ÓháOi enskl verkamannaflokk- nrfinn aVnefitar kommáni&tuni Hinn óháði enski verkamannaflokkur hélt ársþing sitt núna um páskaleytið eins og undanfarin ár. Það, sem hefir einkent starf flokksins síðastliðið ár, eru tilraún- irnar til samvinnu við kommúnistana eða hin svo- nefnda „samfylking“. Ársþing flokksins í fyrra gaí, eins og kunnugt er, flokksstjórninni skipun um ,að reyna að ná einhverri samvinnu vib kommúnistaflokk- inn, að svo miklu leyti sem hægt,væri án þess að vera honum háður. Nú hefir flokkurinn fengið dýrkeypta reynslu fyrir því, hve mikið er að byggja á gaspri kommúnistanna um samfylkingu og samvinnu. Stjórn flokksins hefir nú í heilt ár striðað við að semja við þá um samvinnu, en alltaf hafa þeir samn- ingar strandað á andúð þeirra og órækni. Þessa reynslu hafði ársþiqgið nú til meðferðar. Var hún helzta þrætumál þingsins, og skiftust fulltrúarnir ví flokka eftir afstöðunni til þess. Það þótti athyglisvert, að foringi flokksins, James Maxton, tók enga afstöðu til þeirra deilumála, sem fyrir þinginu lágu, í setning- arræðu sinni. Aftur á rnóti lýsti hann þeirri andúð, sem nú ríkti gegn ensku stjórninni og alltaf ,væri að auk- 3 33

x

Kyndill

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.