Kyndill - 01.03.1934, Side 39

Kyndill - 01.03.1934, Side 39
Prófessor Julius Tandler Kyndiii Prófessor Tandler er einn Jjeirra, sem metst verk iagði! i að byggja Wien upp úr rústunum eftir stríðið. Nafn hans mun í minnum haft með borgarstjóranum Seitz, fjármálaráðherranum Hugo Breitner, skólaráðs- manninum Otto Glockel, byggingarfulltrúanum Anton Weber o. fl. Fyrir nokkrum árum var nafn prófessors Tandlers frægt i blöðum, er hann keypti nokkur/grqmm af ra- dium handa krabbameinsspítalanum í Wien. Barátta Tandlers gegn krabbameini var að eins einn liður í bar- áttu hans gegn sjúkdómum yfirleitt. Öll fátækramál í Wien voru endurskipulögð þannig, að þau urðu til mikillar aðstoðar við að bæta alment heilsufar. Gamla Wien var þekkt fyrir sinn mikla barnadauðai og berkladauða í hlutfalli við aðrar stórborgir. Á stríðsárunum versnaði ástandið mikið, meðal annars jókst barnadauði um helming. Frammi fyrir þessu stóð Tandler árið 1919 sem yfirmaður fátækramálanna. En hann var starfinu vaxinn. Á fáum árum byggði hann upp og endurskipulagði fátækramálin þannig, að það verk er nú heimsfrægt. Árið 1928 komu .ekki færri en 32 000 útlendingar til að sjá hið nýja kerfi hans í fá- tækramálum. Ihalds- og fascista-blöð munu vafalaust reyna að túlka verk jafnaðarmanna í Wien á versta veg og telja að starf þeirra þar eigi að verða öðrum til viðvörun- ar. Fascistar telja meðal annars að verkamannabústað- irnir, sem jafnaðarmenn vöröust lengst i, hafi fyrst ogi fremst verið byggðir sem vigi. En allt of margir ut- 3T

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.