Kyndill - 01.03.1934, Síða 42

Kyndill - 01.03.1934, Síða 42
Kyndill Frá ðdrBm Iðndnm EnQland Fátt hefir vakiö meiri eftirtekt í heiminum en hinir miklu sigrar jafnaðarmanna í Englandi, bæði til þings og til bæjarstjórna. Þegar Mac Donald sprengdi verka- mannaflokkinn enska, spáðu margir að dagar hans væru taldir, eða hann yrði að minsta kosti aldrei ráðandi flokkur aftur. Við þær kosningar, er fóru fram skömmu eftir sprenginguna, féllu frambjóðend- ur verkamannaflokksins eins og hráviði, og fékk hanrt ekki nema um 10<>/o þingsæta, enda þótt heildarat- kvæðamagn hans væri um 30»/o. Sýndi það sig þá glöggt, að kjördæmaskipuninni var talsvert ábótavant. Aukakosningar í kjördæmum eftir síðustu kosningar hafa sýnt, að verkalýðsflokkurinn vinnur stórkostlega á hvarvetna í landinu. En flestum kom þó óvart hinn feikna sigur verkamannaflokksins i bæjarstjórn Lund- úna. Komust þeir i hreinan meiri hluta i fyrsta sinn í sögu flokksins. Fulltrúatalan hefir verið í bæjarstjórn Lundúna sem hér segir: 40

x

Kyndill

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.